[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Nýtt á mbl.is

Íþróttablogg

skak.is

Skák.is | 1.6.2018
Ný vefsíða Skák.is! 
Skák.is Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna hér á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar þakkir fyrir. Til að komast inn á "nýju" Skák.is þarf að velja… Meira

Staða - Úrslit

Ísland
Önnur lönd

Laugardagur, 11. maí 2024

Íþróttir | mbl | 11.5 | 23:00

Komust loks frá Færeyjum

Elías Ellefsen á Skipagötu og liðsfélagar hans í Færeyjum...

Færeyska karlalandsliðið í handknattleik komst loks ásamt fylgdarliði frá Færeyjum og er á leið til Skopje í Norður-Makedóníu þar sem liðið á fyrir höndum mikilvægan leik í umspili um laust sæti á HM 2025 síðdegis á morgun. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 22:43

Dallas tók forystuna

Luka Doncic kátur í kvöld.

Dallas Mavericks hafði betur gegn Oklahoma City Thunder, 105:101, í þriðja leik liðanna í Dallas í Texasríki í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 22:21

Hólmbert upp um deild og Ísak í umspil

Ísak Bergmann Jóhannesson eftir leik með Fortuna Düsseldorf.

Holstein Kiel, sem Hólmbert Aron Friðjónsson leikur með, og Fortuna Düsseldorf, sem Ísak Bergmann Jóhannesson leikur með, skildu jöfn, 1:1, í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 22:02

Tókum fótinn aðeins af bensíngjöfinni

Fredrik Schram og Hallgrímur Mar Steingrímsson í leiknum í kvöld.

Valur og KA mættust á Hlíðarenda í 6. umferð karla í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn endaði með 3:1- sigri Valsmanna. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var í banni og stýrði Haukur Páll Sigurðsson liðinu í fjarveru hans. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 21:45

Leit vel út þegar ég sleppti boltanum

Frank Aron Booker gat jafnað í lokin.

Frank Aron Booker leikmaður Vals var skiljanlega svekktur eftir tap, 91:88, gegn Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í kvöld. Úrslitin í einvíginu ráðast í oddaleik á þriðjudag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 21:30

Erum í botnbaráttu sama hvað allir héldu

Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA.

„Við erum í botnbaráttu, alveg sama hvað öllum finnst og hvað allir héldu,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 3:1-tap liðsins gegn KA í 6. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 21:23

Tíminn leið ógeðslega hægt

Dwayne Lautier-Ogunleye lék vel í kvöld.

„Ég var að bíða eftir að tíminn myndi drífa sig en hann leið ógeðslega hægt,“ sagði Englendingurinn Dwayne Lautier-Ogunleye leikmaður Njarðvíkur í samtali við mbl.is eftir sigur á Val, 91:88, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 21:09

Oddaleikur eftir ótrúlega spennu

Valsarinn Taiwo Badmus og Njarðvíkingurinn Dwayne...

Njarðvík hafði betur gegn Val, 91:88, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í kvöld, en leikið var í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Úrslitin í einvíginu ráðast því í oddaleik á Hlíðarenda á þriðjudagskvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 20:51

Ingvar vann Sindratorfæruna

Verðlaunahafarnir í Sindratorfærunni á Hellu í dag.

Ingvar Jóhannesson reyndist hlutskarpastur í Sindratorfærunni, sem fór fram í dag á Hellu að viðstöddum 5.000 áhorfendum. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 20:30

Varalið Real vann stórsigur

Brahim Díaz í þann mund að skora annað mark sitt í kvöld.

Spánarmeistarar Real Madríd unnu auðveldan útisigur á Granada, 4:0, þrátt fyrir að stilla upp varaliði sínu í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu karla í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 20:08

Gamli landsliðsþjálfarinn í úrslit Evrópudeildarinnar

Axel Stefánsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik.

Norska liðið Storhamar, þar sem Axel Stefánsson er aðstoðarþjálfari, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik með því að leggja franska liðið Nantes að velli, 28:27, í Graz í Austurríki. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 19:47

Fimm mörk í Skírisskógi (myndskeið)

Nicolas Jackson skoraði sigurmark Chelsea þegar liðið lagði Nottingham Forest að velli, 3:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 19:23

Þrjú mörk undir lokin (myndskeið)

Bryan Mbeumo og Yoane Wissa lögðu upp mark fyrir hvorn annan þegar lið þeirra Brentford lagði Bournemouth, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 19:01

Valur upp í þriðja sæti

Hólmar Örn Eyjólfsson fagnar marki sínu ásamt liðsfélögum.

Valur og KA mættust á Hlíðarenda í 6. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn endaði með 3:1 sigri Valsmanna sem þýðir að liðið er komið í þriðja sæti með 11 stig. KA situr hins vegar í 11. sæti með aðeins tvö stig eftir sex umferðir. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 18:48

Allt jafnt í Newcastle (myndskeið)

Sean Longstaff og Joel Veltman skoruðu mörk sinna liða þegar Newcastle United og Brighton & Hove Albion skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 18:31

Chelsea vann fimm marka spennutrylli

Nicolas Jackson fagnar sigurmarki sínu í kvöld.

Chelsea hafði betur gegn Nottingham Forest, 3:2, í æsispennandi leik í 37. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í Nottingham í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 18:13

Lærisveinar Freys í umspil

Freyr Alexandersson, þjálfari Kortrijk.

Karlalið Kortrijk í knattspyrnu, sem Freyr Alexandersson þjálfar, fær tækifæri til þess að halda sæti sínu í belgísku A-deildinni. Í kvöld tapaði liðið 3:1 fyrir Charleroi en með hjálp Íslendingaliðs Eupen er ljóst að Kortrijk fer í umspil um að halda sæti sínu. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 18:00

Ótrúlegt gengi Palace (myndskeið)

Crystal Palace hefur vægast sagt farið á kostum undanfarið í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en liðið vann Wolves á útivelli, 3:1, í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 17:49

Við leikmenn brugðumst

Fyrirliðinn Vestra Elmar Atli Garðarsson.

„Við vissum fyrir leik hvað við þyrftum að gera og þjálfararnir búnir að leggja leikinn vel upp en mér fannst við leikmennirnir bregðast, eitthvað sem þurfum að skoða hjá okkur sjálfum og breyta sem allra fyrst,“ sagði Elmar Atli Garðarsson fyrirliði Vestra eftir 3:0 tap fyrir ÍA þegar liðin mættust í 6. umferð efstu deildar karla í fótbolta á Akranesi í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 17:43

Ætlaði að skjóta upp í hornið en mark er nú samt mark

Johannes Björn Vall varnarmaður skoraði eitt af þremur...

„Ég ætlaði að skjóta en hitta ofar í markið, sem betur fer og í raun raun smá heppni að skoppaði boltinn aðeins við markið en boltið fór mikið neðar – mark er nú samt mark,“ sagði Johannes Björn Vall varnarjaxl með smá glotti en hann skoraði eitt af þremur mörkum í 3:0 sigri á Vestra þegar liðin mættust í 6. umferð á Akranesi í efstu deildar karla í fótbolta. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 17:38

Glæsimörk Hamranna (myndskeið)

West Ham vann Luton, 3:1, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 17:20

Íslenskt markaregn í Hollandi

María Catharina Ólafsdóttir Gros skorað tvívegis fyrir...

María Catharina Ólafsdóttir Gros og landsliðskonan Hildur Antonsdóttir voru báðar á skotskónum þegar lið þeirra Fortuna Sittard vann stórsigur á Zwolle, 7:1, á útivelli í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 17:02

Hollendingurinn sendi Burnley niður (myndskeið)

Tottenham felldi Burnley niður í B-deild Englands í knattspyrnu karla með sigri, 2:1, í Lundúnum í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 16:46

Skorar vart auðveldara mark (myndskeið)

Abdoulaye Doucouré skoraði sigurmark Everton þegar liðið lagði botnlið Sheffield United að velli, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 16:25

Ísland á HM eftir annan stórsigur

Íþróttir | mbl | 11.5 | 16:03

Ótrúleg sigurganga Palace heldur áfram

Íþróttir | mbl | 11.5 | 15:56

Hökt í gang þegar ÍA vann Vestra

Íþróttir | mbl | 11.5 | 15:31

Sjöunda stoðsendingin í góðum sigri

Íþróttir | mbl | 11.5 | 15:10

Stórgóð í stóru tapi

Íþróttir | mbl | 11.5 | 14:20

Skoraði sigurmark toppslagsins og sá síðan rautt

Íþróttir | mbl | 11.5 | 13:45

Kemst Valur í úrslitin þriðja árið í röð?

Íþróttir | mbl | 11.5 | 13:30

Newcastle – Brighton sýndur á mbl.is

Íþróttir | mbl | 11.5 | 13:28

City á toppinn eftir stórsigur

Íþróttir | mbl | 11.5 | 12:48

Elskar að spila á Old Trafford

Íþróttir | mbl | 11.5 | 12:22

Hjá HK næstu árin

Íþróttir | mbl | 11.5 | 11:55

Nær Valur að fylgja eftir?

Íþróttir | mbl | 11.5 | 11:14

Færeyingarnir fastir heima

Íþróttir | mbl | 11.5 | 11:00

Óbreyttur hópur fyrir seinni leikinn

Íþróttir | mbl | 11.5 | 10:38

Meistararnir minntu á sig með stæl

Íþróttir | mbl | 11.5 | 10:12

Hjá Liverpool næstu árin

Íþróttir | mbl | 11.5 | 7:30

Gamla ljósmyndin: Innkast með frjálsri aðferð

Íþróttir | mbl | 11.5 | 7:00

Markahæstur í Danmörku



dhandler