Innlent | Sunnudagsblað | 27.4 | 22:15

Uppgötvaðist fyrir algjöra tilviljun

Framkvæmdir standa yfir við Jarðböðin en þær draga...

120 metra langur hellir uppgötvaðist fyrir tilviljun við Jarðböðin við Mývatn þegar ákveðið var að stækka þjónustuhús sem nú er í byggingu. Guðmundur Þór Birgisson framkvæmdastjóri Jarðbaðanna hitti blaðamenn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri og ræddi um lífið í Jarðböðunum, hinn dularfulla helli sem uppgötvaðist fyrir tilviljun og framtíðarhorfur í ferðamennskunni. Meira

Ferðalög | mbl | 28.4 | 8:00

Bjó í Portúgal í 25 ár

Guðlaug Rún Margeirsdóttir þekkir Portúgal afar vel.

„Ég fór fyrst til Portúgals sem skiptinemi á vegum AFS, fyrst Íslendinga en það var 1981. Eftir stúdentspróf ákvað ég að fara aftur og í háskólanám. Þá kynntist ég manni mínum og barnsföður,“ segir Guðlaug Rún Margeirsdóttir sem veit allt um Portúgal. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 21:05

Ósáttur með hatursfulla og illgjarna umræðu

Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrrverandi...

Sigursteinn Másson fjölmiðlamaður segir að margir virðast hreinlega hata Katrínu Jakobsdóttur fyrir það að hafa myndað ríkisstjórn með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 11:33

Ögmundur kemur Maríu Sigrúnu til varnar

María Sigrún Hilmarsdóttir og Ögmundur Jónasson.

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Vinstri grænna, kemur Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur fréttamanni til varnar og sakar fréttastjórn Rúv um ritskoðun og þöggun. Meira

Fjölskyldan | mbl | 28.4 | 7:30

„Við áttum okkur lítið jólaleyndarmál“

Pálína og María Kristín eignuðust dóttur í september síðastliðnum.

Pálína og María Kristín, sem kynntust í Vindáshlíð sumarið 2017, byrjuðu snemma að ræða barneignir þegar þær tóku saman og voru því himinlifandi með að verða mæður. Meira

Smartland Mörtu Maríu | Morgunblaðið | 28.4 | 10:00

Kynntust á Vestfjörðum og giftu sig þar

Ásta Karen Helgadóttir og Filip Polách kynntust fyrir...

Ævintýra- og útivistarhjónin Ásta Karen Helgadóttir og Filip Polách giftu sig á Vestfjörðum í ágúst í fyrra. Það var draumur þeirra beggja að halda lítið, einfalt og fallegt brúðkaup úti í íslenskri náttúru. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 28.4 | 13:35

Birgitta Líf mætti með soninn í tískuteiti

Pattra Sriyanonge, Birgitta Líf Björnsdóttir og Hafdís...

Yeoman bauð í tískuveislu. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 7:36

Helga fékk undirskriftirnar „á núll einni“

Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi er hún skilaði inn...

Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi segist hafa fengið þær undirskriftir sem vantaði fyrir framboð hennar „á núll einni“. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 28.4 | 8:30

Laugavegur hjólaferðamannsins að fæðast

Fegurðin sem finna má í auðninni er alveg einstök og...

Sumarið 2018 héldu tveir Ítalir í ferð frá Akureyri og þveruðu Ísland frá norðri til suðurs á hjóli. Um haustið settu þeir ferðasögu sína með ítarlegum myndum og upplýsingum inn á vinsæla heimasíðu fyrir hjólaferðalanga og vinsældirnar láta ekki standa á sér. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 17:12

Fimm dauðir hvolpar fundust í poka

Matvælstofnun hefur verið gert viðvart um fundinn.

Hræ af fimm hvolpum fundust í poka í Mosfellsbæ í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 28.4 | 7:00

Í bann fyrir að veitast að landsliðskonu

Þjálfarinn veittist að Karina Sævik.

Jan Jönsson, þjálfari kvennaliðs Stabæk í Noregi, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Vålerenga á dögunum. Meira

Erlent | AFP | 28.4 | 10:23

Liðsmenn hljómsveitar handteknir fyrir nasistaáróður

Sergey Troitsky er einn af stofnendum og bassaleikari...

Þrír liðsmenn rússnesku rokk hljómsveitarinnar Korrozia Metalla voru handteknir á tónleikum sínum í gær og ákærðir fyrir að sýna nasistamerki. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 17:30

Virknin færist í aukana innan 48 tíma

Land rís enn und­ir Svartsengi, sem er afar óvenju­legt þar...

Búast má við því að afl eldgossins við Sundhnúkagíga aukist innan næstu 48 tíma. Gígurinn gæti þá opnast enn frekar. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 28.4 | 14:10

Þetta eru hjólaframkvæmdirnar sem unnið er að

Steypuvinna stóð yfir við undirstöður fyrir brú við...

Miðað við þau áform sem eru uppi verður þetta ár og það næsta með stærstu framkvæmdaárum á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að hjólastígaframkvæmdum og stórir áfangar munu nást. Meira

Íþróttir | mbl | 28.4 | 16:27

Valur í úrslitaleik Evrópubikarsins

Úr fyrri leik liðanna

Valur er kominn í úrslit Evrópubikars karla í handbolta eftir sannfærandi sigur á rúmenska liðinu Minaur Baia Mare í seinni undanúrslitaleik liðanna í Rúmeníu í dag, 30:24. Meira

Matur | mbl | 28.4 | 6:30

Beyglurnar hennar Telmu með þeim bestu í heimi

Þessar beyglur eru fullkomnar í helgarbrönsinn.

Hver er og einn getur síðan valið sitt uppáhalds ofan á beyglurnar, fengið sér rjómaost og reykta lax eða avókadó, gróft salt og franskt sinnep svo fátt sé nefnt. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 27.4 | 22:03

Er á spilunarlistum allan heim

Friðrik Karlsson með verðlaunin, Langspilið, sem...

„Já, einu sinni á ári fær einhver einn höfundur sem hefur gert eitthvað af sér þessi verðlaun,“ segir Friðrik Karlsson gítarleikari í samtali við Morgunblaðið en honum féll Langspilið svokallaða í skaut í gær sem STEF veitir. Þykir Friðrik hafa skarað fram úr við gerð slökunartónlistar sem hann hefur helgað líf sitt. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 28.4 | 6:00

5 heillandi eignir í Reykjavík sem kosta undir 90 milljónir

Á listanum finnur þú fimm sjarmerandi eignir í Reykjavík...

Eignirnar eiga það allar sameiginlegt að búa yfir miklum sjarma. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 27.4 | 22:00

5 ástæður fyrir því að eiginmaðurinn vill ekki stunda kynlíf

Kynhvöt fólks er misjöfn.

Er hann að halda fram hjá? Meira

K100 | mbl | 28.4 | 7:05

„Þið kallið ykkur leiðtoga en ljúgið svo að okkur“

Birkir Blær Óðinsson.

Söngvarinn Birkir blær syngur til leiðtoga heimsins í nýju lagi. Meira