Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Jakob Gunnar Sigurðsson, 17 ára gamall leikmaður Völsungs frá Húsavík skoraði þrennu í dag þegar liðið vann stórsigur í þriðju umferð 2. deildar karla.
ÍÞRÓTTIR Bandaríkjamennirnir Xander Schauffele og Collin Morikawa eru jafnir og efstir eftir þriðja hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi sem stendur yfir á Valhalla-vellinum í Kentucky í Bandaríkjunum.

Myndasyrpa úr sigri Vals á Olympiacos

(3 hours, 13 minutes)
ÍÞRÓTTIR Valur lagði Olympiacos 30:26 í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikar karla í handbolta á Hlíðarenda í kvöld. Liðin mætast í Aþenu eftir viku. Óttar Geirsson, ljósmyndari mbl.is var á vellinum.
INNLENT „Kerfið er fundasjúkt. Fundir eru of margir, langir og óskilvirkir. Eftir fundina er lítil eða engin niðurstaða og of margir sitja þá. Ég hef fækkað fundum og breytt fundamenningunni en slíkt er stöðug æfing, því kerfið á það til að falla aftur í sama farið.“

Minntust Heidda í blíðskaparveðri

(3 hours, 38 minutes)
INNLENT Tían, bifhjólaklúbbur Norðuramts, stóð fyrir hópkeyrslu í minningu Heiðars Þ. Jóhannssonar, sem ávallt var kallaður Heiddi, í blíðskaparveðri á Akureyri í dag. Hann hefði orðið sjötugur á miðvikudaginn.

Allt á útopnu í teiti hjá Höllu

(4 hours, 13 minutes)
SMARTLAND Ekki var þverfótað fyrir skemmtilegu fólki í teitinu.

Lowry jafnar vallarmet

(4 hours, 13 minutes)
ÍÞRÓTTIR Shane Lowry stimplaði sig inn í baráttuna um sigur á PGA mótinu á Valhalla vellinum í Kentucky í dag þegar hann lék þriðja hringinn á 62 höggum. Lowry var hársbreidd frá því að setja nýtt met en pútt hans fyrir fugli geigaði á átjándu holu.
INNLENT Jón Gnarr grínisti og forsetaframbjóðandi fullyrðir að engin „frambjóðönd“ elski íslensku sauðkindina jafnmikið og hann.
ERLENT Salome Zurabishvili, forseti Georgíu, hefur beitt neitunarvaldi sínu á umdeild fjölmiðlalög þar í landi. Lögin kveða á um að fjölmiðlar sem sækja meira en 20% fjármagns síns frá erlendu ríki, verði að skilgreina sig sem fjölmiðil sem starfar í þágu erlends ríkis.

Birki skipt inn og út í tapi Brescia

(4 hours, 28 minutes)
ÍÞRÓTTIR Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í liði Brescia sem féll úr keppni í umspili um sæti í ítölsku A deildinni. Brescia tapaði 4:2 eftir framlengdan leik á útivelli gegn Catanzaro í kvöld.

Aníta norðurlandameistari

(4 hours, 48 minutes)
ÍÞRÓTTIR Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 1500 metra hlaupi kvenna. Aníta hljóp á tímanum 4.19,14 mín sem er hennar besti árangur á tímabilinu.
ERLENT Benny Gantz, einn af fimm ráðamönnum innan ísraelsku þjóðstjórnarinnar, segir að hann muni segja sig frá þeim störfum ef Benjamín Netanjahú forsætisráðherra samþykkir ekki aðgerðaáætlun sem snýr að Gasasvæðinu eftir að stríðinu lýkur.

Jafnar met Senna

(5 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Hollenski ökuþórinn Max Verstappen jafnaði í dag met Ayrton Senna en hann náði sínum áttunda ráspól í röð í tímatökum fyrir ítalska kappaksturinn í Formúlu 1, á brautinni sem Senna lést á fyrir 30 árum síðan.

Biel borðar í sturtunni

(5 hours, 3 minutes)
MATUR Er í lagi að borða í sturtunni?
INNLENT „Ég ræddi við mann frá Minjastofnun og hann sagðist ætla að hitta mig núna í maí. Hann hélt jafnvel að þetta gætu verið bein frá miðöldum eða jafnvel fyrr.“
ÍÞRÓTTIR Betur fór en á horfðist þegar Joshua Wahab rotaðist illa í upphitunarbardaga fyrir heimsmeistaraviðureign Tyson Fury og Oleksandr Usyk í Riyadh í Sádí Arabíu í kvöld.

Stórleikur Elvars dugði ekki til

(5 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Elvar Már Friðriksson var stigahæstur í liði PAOK þegar liðið féll úr keppni í 8 liða úrslitum í úrslitakeppni grísku deildarinnar í körfubolta eftir framlengdan leik gegn Panathinaikos.

Bjarki Már í bikarúrslit

(5 hours, 53 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk fyrir Veszprém þegar stórliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik ungversku bikarkeppninnar í handknattleik með 38:27 sigri á Dabas á heimavelli. Erkifjendurnir í Szeged bíða í úrslitunum.

Á ég að borga fyrir vinkonu mína?

(6 hours, 13 minutes)
FERÐALÖG Kona leitar ráða hjá ferðaráðgjafa The Times. Vinkona hennar er gjaldþrota en langar í frí. Á hún að splæsa?

Ómar skoraði 15

(6 hours, 16 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ómar Ingi Magnússon gerði sér lítið fyrir og skoraði fimmtán mörk þegar Magdeburg sótti Eisenach heim í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Janus Daði Smárason létu eitt mark á mann duga í 32:27 sigri Magdeburg.
FÓLKIÐ Listasafn Reykjavíkur hlaut Íslensku safnaverðlaunin fyrir framsækið miðlunarstarf.
INNLENT Baldur Þórhallsson, fram­bjóðandi til embætt­is for­seta Íslands, segist hafa rannsakað í yfir 30 ár hvernig smáríki geti haft áhrif í samfélagi þjóðanna, komið í veg fyrir krísur og unnið úr þeim komi þær upp. Segist hann hafa barist fyrir mannréttindum allra í samfélaginu í áratugi.

Geðveiki sem keyrir mann áfram

(6 hours, 38 minutes)
ÍÞRÓTTIR Magnús Óli Magnússon lék mjög vel er Valur vann Olympiacos, 30:26, í fyrri leik liðanna í úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í kvöld. Liðin mætast aftur í Aþenu eftir viku og getur Valur orðið fyrst íslenskra liða til að vinna Evróputitil.

54 milljóna króna vinningur gekk út

(6 hours, 40 minutes)
INNLENT Fyrsti vinningur í Lottó, sem hljóðar upp á rúmar 54 milljónir króna, gekk út.
ÍÞRÓTTIR Marco Reus spilaði sinn síðasta leik fyrir Borussia Dortmund í dag þegar lokaumferð þýsku deildarinnar í fótbolta fór fram. Suðurstúkan á Signal Iduna Park, betur þekkt sem Guli veggurinn, kvaddi goðsögnina á einstakan hátt.

Frábært fyrir uppalinn Valsara

(6 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér líður ágætlega,“ sagði Valsmaðurinn Tjörvi Týr Gíslason í samtali við mbl.is eftir sigur Vals á Olympiacos frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í úrslitum Evrópubikarsins í handbolta. Urðu lokatölur 30:26 og Valur fer með fjögurra marka forskot til Aþenu.

Heiðarlegir hakkarar til varnar

(7 hours, 3 minutes)
INNLENT Heiðarlegi hakkarinn, Theódór Ragnar Gíslason, vinnur hörðum höndum við að netöryggisvæða Ísland. Fyrirtæki hans, Defend Iceland, leitar að veikleikum í tölvukerfum íslenskra fyrirtækja og af nógu er að taka.

Stal senunni í kjól frá 1996

(7 hours, 13 minutes)
SMARTLAND Er kjóllinn flottari árið 2024?

Erfitt að vera í ABBA og vera mamma

(7 hours, 13 minutes)
FJÖLSKYLDAN „Hún vildi mig og ABBA vildi mig,“ segir Agnetha Fältskog um móðurhlutverkið.

Ferðamaður slasaðist við Kerið

(7 hours, 20 minutes)
INNLENT Hjálparsveitin Tintron í Grímsnesi var kölluð út til að aðstoða ferðamann sem slasaðist við Kerið í Grímsnesi seinni partinn í dag.
ERLENT Volodimír Selenskí Úkraínuforseti telur að Rússar eigi eftir að herða sókn sína í norðausturhluta Úkraínu. Hann segir einnig að Úkraínumenn hafi aðeins fjórðung af þeim loftvörnum sem herinn þurfi til að vera á pari við innrásarlið Rússa.

Bolton tapaði úrslitaleiknum

(7 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bolton Wanderers, félag Jóns Daða Böðvarssonar, tapaði 2:0 fyrir Oxford United úrslitaleik umspilsins um sæti í B-deild enska fótboltans á Wembley í dag. Jón Daði var ekki í leikmannahópi Bolton vegna meiðsla.
ÍÞRÓTTIR Valur vann glæsilegan sigur á gríska stórliðinu Olympiacos, 30:26, í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikar karla í handbolta á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn standa því nokkuð vel að vígi fyrir seinni leikinn í Aþenu eftir viku.
INNLENT Önnur umræða um útlendingafrumvarpið svokallaða fór fram í gær og voru atkvæði greidd um ýmsar breytingatillögur.

Slasaði knapinn kominn til byggða

(7 hours, 43 minutes)
INNLENT Björgunarsveitir í Hveragerði, Selfossi og Eyrarbakka sóttu slasaðan knapa sem datt af hestbaki stutt frá Maradal, norðan við Hengilinn.

Jafntefli á Dalvík

(7 hours, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR Dalvík/Reynir og Fjölnir gerðu jafntefli í 1. deild karla í fótbolta á Dalvíkurvelli í dag, 0:0.
MATUR Veitingastaðurinn Mýrin Brasserie á Center Hotel Grandi var opnaður á dögunum.

Stórleikur Viggós

(8 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Viggó Kristánsson skoraði níu mörk fyrir Leipzig í 39:27 sigri á Hamburg í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Andri Már Rúnarsson skoraði þrjú fyrir Leipzig.

Lauk glæstum ferli á sigri

(8 hours, 18 minutes)
ÍÞRÓTTIR Celtic er Skotlandsmeistari karla í fótbolta og vann 3:1 sigur á St. Mirren á heimavelli í dag. Joe Hart lyfti bikarnum ásamt fyrirliða liðsins en þetta var hans síðasti leikur.

Óvenju mörg útköll á sjó

(8 hours, 18 minutes)
200 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var í gærkvöldi kölluð út í fjórða sinn á tveimur dögum vegna atvika úti á sjó.

Blikur á lofti í rekstri ÁTVR

(8 hours, 21 minutes)
INNLENT Sala á áfengi dróst saman um 2% í lítrum talið í Vínbúðunum í fyrra. Viðskiptavinum fjölgaði lítillega milli ára og í fyrra voru þeir 5,3 milljónir talsins. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu ÁTVR fyrir árið 2023.

Fluttu lík Benjamín frá Gasa

(8 hours, 35 minutes)
ERLENT Ísraelskir hermenn fluttu lík Ron Benjamín frá Gasaströndinni til Ísrael sem þeir segja að hafi verið drepinn af Hamas í árásunum 7. október.
ÍÞRÓTTIR Grindavík vann ÍA eftir vítakeppni í bikarkeppni kvenna í fótbolta er liðin mættust í Safamýri í dag. Staðan var 2:2 eftir venjulegan leiktíma.

Kraftaverk Íslandsvinarins

(8 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bo Henriksen tók við stjórnartaumunum í Mainz í þýsku 1. deildinni í fótbolta í febrúar þegar liðið sat á botninum með aðeins einn sigur eftir 21. umferð. Í dag tókst liðinu að bjarga sér frá falli eftir ótrúlegan viðsnúning á tímabilinu.

Skrifar undir lífstíðarsamning

(9 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Spænski knattspyrnumaðurinn Jesus Navas framlengdi samning sinn við Sevilla í dag til áramóta og staðfesti að hann muni hætta knattspyrnuiðkun þegar samningurinn rennur út en hann mun fá starf hjá félaginu í kjölfarið.
ERLENT Mikil flóð hafa geisað í Kenía sem tekið hafa líf margra og skilið enn fleiri eftir á götunni. Morgunblaðið ræddi við Önnu Þóru Baldursdóttur sem búsett er í Kenía um flóðin og hvort þau hefðu haft áhrif á hennar starfsemi þarna úti
FÓLKIÐ Lögreglan í New York í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa ráðist á leikarann Steve Buscemi.
INNLENT Nýkjörinn biskup Íslands stefnir á að klára sex stærstu maraþonhlaup í heiminum. Hún hefur þegar lokið fjórum þeirra en á eftir að hlaupa í Tókýó og Boston og þá fær hún hinn eftirsótt verðlaunapening sem staðfestingu á að hún hafi klárað „stóru sexuna.“
INNLENT Í fyrramálið hvessir sunnanlands, einkum með suðurströndinni. Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir fyrir flesta landshluta á morgun.
ICELAND Presidential candidate Arnar Þór Jónsson has appealed to the Icelandic Journalists’ Union ethics committee for the cartoonist Hallur Baldursson’s caricature that was published in visir.is. This is because the cartoonist puts Arnar in an outfit that refers to Nazi uniforms.

Chelsea Englandsmeistari á markatölu

(9 hours, 53 minutes)
ÍÞRÓTTIR Chelsea er Englandsmeistari kvenna í fótbolta tímabilið 2023/24 eftir 6:0 stórsigur á Manchester United í dag.
ÍÞRÓTTIR Þór/KA sló nágranna sína í Tindastól út úr bikarkeppni KSÍ í dag en leikurinn fór fram á Dalvík vegna vatnsskemmda á heimavelli Stólana. Keflavík gerði góða ferð á Seltjarnarnes og vann Gróttu 3:1.

Veðurstofan í biðstöðu

(9 hours, 56 minutes)
INNLENT Skjálftavirkni mælist enn í kvikugangi og þrýstingur heldur áfram að byggjast upp undir Svartsengi. Staðan hefur lítið breyst frá því í morgun og Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúrvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir Veðurstofuna í biðstöðu.
ÍÞRÓTTIR Leiknir sigraði nágranna sína í ÍR, 1:0, á Leiknisvelli í 1. deild karla í fótbolta í dag. Omar Sowe skoraði eina mark leiksins. Á sama tíma vann Njarðvík í Laugardalnum.

Hiti í vigtun Fury og Usyk

(10 hours, 18 minutes)
ÍÞRÓTTIR Tyson Fury og Oleksandr Usyk berjast á morgun um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í hnefaleikum í Sádí Arabíu. Köppunum lenti saman eftir að hafa stigið á vigtina fyrir bardagann og þurfti að stía þeim í sundur.

Sækja slasaðan knapa við Hengilinn

(10 hours, 30 minutes)
INNLENT Björgunarsveitir í Hveragerði, Selfossi og Eyrarbakka eru á leiðinni að sækja slasaðan mann sem datt af hestbaki skammt frá Maradal, norðan við Hengilinn á Suðurlandi.
ÍÞRÓTTIR Draumatímabili Bayer Leverkusen í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu er lokið en liðið vann 28 leiki, gerði sex jafntefli og fór taplaust í gegnum tímabilið.

Ráðgátan um Mathöll Reykjavík

(10 hours, 39 minutes)
INNLENT Óvíst er hvaða starfsemi verður í sögufrægu húsi að Vesturgötu 2 í miðborg Reykjavíkur. Stór áform um glæsilega mathöll eru komin á ís eftir að eigandi hússins sagði upp leigusamningnum við forsvarsmann þess verkefnis, Quang nokkurn Le, sem í dag kallar sig Davíð Viðarsson.

Verstappen ræsir fyrstur í

(10 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir fremstur í Ítalíukappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. McLaren náði öðru og þriðja sæti í tímatökunni í dag.
ÍÞRÓTTIR Roberto De Zerbi stýrir hans síðasta leik sem knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeild karla á morgun en hann er á förum frá félaginu.
INNLENT Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur rúmlega tvöfaldast frá aldamótum ef tekið er tillit til verðbólgu.

Braut gegn konum í Eyjum

(11 hours, 36 minutes)
INNLENT Héraðsdómur Suðurlands hefur sakfellt Bergvin Oddsson, fyrrverandi formann Blindrafélags Íslands, fyrir kynferðislega áreitni gegn þremur konum.
INNLENT Eiríkur Ingi Jóhannsson, fram­bjóðandi til embætt­is for­seta Íslands, er að eigin sögn hreinskilinn. Hann segist óháður stjórnmálaöflum og peningavöldum með öllu.

Foden besti leikmaður tímabilsins

(11 hours, 46 minutes)
ÍÞRÓTTIR Phil Foden, leikmaður Manchester City, er leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu 2023-2024.

Rússar leggja hald á bankaeignir

(11 hours, 58 minutes)
ERLENT Dómstóll í Rússlandi hefur fyrirskipað eignarnám á eigum bankanna Deutsche Bank og UniCredit sem eftir eru í landinu.

Kærir teiknara Vísis til siðanefndar

(12 hours, 10 minutes)
INNLENT Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi hefur kært skopstælingu Halldórs Baldurssonar, teiknara Vísis, til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. Er ástæðan sú að í teikningunni er Arnar settur í klæðnað sem vísar til einkennisklæðnaða nasista:

Heilsulindarstemning í Garðabænum

(12 hours, 13 minutes)
SMARTLAND Innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson hannaði nýverið sjarmerandi baðherbergi í húsi í Garðabænum sem byggt var árið 2001.
ÍÞRÓTTIR Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og stöllur í Nordsjælland unnu, 10:2, yfirburðasigur á Næstved á útivelli í undanúrlitum í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í dag.

Áslaug og Bjarkey smökkuðu vistkjöt

(12 hours, 18 minutes)
MATUR Í tilefni af Iceland Innovation Week buðu ORF Líftækni og enska vistkjötsfyrirtækið Ivy upp á smökkun á vistkjöti og pallborðsumræðurá fimmtudaginn.

„Ég var mjög óviss um þetta“

(12 hours, 22 minutes)
INNLENT Það að Baldur Þórhallsson kveðist ekki muna eftir því hvernig hann kaus í þjóðaratkvæðagreiðslum um Icesave hefur vakið þó nokkra athygli. Málið hefur nokkuð rifjast upp fyrir honum síðan, en þó ekki hvort hann kaus með Icesave-samningnum eða skilaði auðu.
ICELAND Prime Minister of Iceland, Bjarni Benediktsson, said that there have been many meetings with the Grindavík companies involved in the preparation of the state support measures that were announced yesterday.

Lykilleikmaður Fram frá vegna meiðsla

(12 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Varnarmaðurinn öflugi, Kennie Chopart, var ekki í leikmannahóp Fram þegar liðið vann 3:0 sigur á ÍH í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í gær og verður frá næstu vikurnar.

Flóð víða í Evrópu

(13 hours, 5 minutes)
ERLENT Úrfelli á meginlandi Evrópu hefur leitt af sér flóð í Þýskalandi, Belgíu og Hollandi. Rýma þurfti ákveðin svæði sökum flóðahættu.
INNLENT Niðurrif Íslandsbankahússins á Kirkjusandi hefur gengið vel. Áætlun verktaka miðar að því að fljótlega í haust verði húsið horfið af yfirborði jarðar. En miðað við gang mála standa vonir til að niðurrifinu ljúki seinnipart sumars.
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Burnley tilkynnti í dag að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson væri á förum frá félaginu í sumar. Hann fór yfir tíma sinn þar í einlægu viðtali sem var birt á samfélagsmiðlum félagsins.
INNLENT Íbúaráð hverfa nálægt Suðurlandsbraut hafa hvatt til þess að hámarkshraði þar verði lækkaður úr 60 km/klst. niður í 40 km/klst.
ÍÞRÓTTIR Valur mætir gríska liðinu Olympiacos í úrslitum Evrópubikarsins í handbolta. Fyrri leikurinn er á Hlíðarenda klukkan 17 og seinni leikurinn ytra eftir viku. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals á von á mjög erfiðu úrslitaeinvígi.

Jóhann Berg á förum frá Burnley

(14 hours, 19 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur enska knattspyrnufélagið Burnley eftir tímabilið þegar samningur hans rennur út.
ÍÞRÓTTIR Massimiliano Allegri hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Juventus í ítölsku A-deildinni eftir furðulega hegðun í bikarleik og hóta blaðamanni að rífa af honum eyrun og slá hann.
MATUR „Mér finnst voða notalegt að skella í einfalda uppskrift þegar ég hef tíma. Það er eitthvað svo huggulegt að hafa bakstursilm á heimilinu og geta boðið upp á eitthvað ilvolgt úr ofninum,“ segir Hafdís Helga Helgadóttir, þáttastjórnandi Morgunútvarpsins á Rás 2.
SMARTLAND „Við byrjuðum á að strípa efri hæð hússins þar sem barnaherbergin, sjónvarpsherbergið og minna baðherbergið eru. Við fjögurra manna fjölskyldan bjuggum þá saman í einu herbergi á neðri hæðinni í þrjá mánuði.“
INNLENT For­seta­fund­ir Morg­un­blaðsins og mbl.is halda áfram göngu sinni en á mánudag mæt­ir Katrín Jakobsdóttir á for­seta­fund á Akureyri.

Kvöldið og nóttin erfið

(15 hours, 13 minutes)
ÍÞRÓTTIR Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handbolta var sár og svekktur eftir að liðið féll úr leik gegn Aftureldingu í undanúrslitum Íslandsmótsins á miðvikudaginn var.

Seldi kannabis við Kópavogskirkju

(15 hours, 18 minutes)
INNLENT Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo karlmenn í skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á fíkniefnalögum.
ÍÞRÓTTIR Scottie Scheffler, fremsti kylf­ing­ur heims, hitaði upp með því teygja á í fangaklefa fyrir annan hring á PGA-meist­ara­mót­inu í golfi sem fer fram á Val­halla-vell­in­um í Kentucky í Banda­ríkj­un­um.
ERLENT Árásamaðurinn sem hefur verið ákærður fyrir tilraun til að myrða forsætisráðherra Slóvakíu, Robert Fico, er mættur í dómshúsið.

Frambjóðendur svara: Steinunn Ólína

(15 hours, 43 minutes)
INNLENT Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, fram­bjóðandi til embætt­is for­seta Íslands, segist ein forsetaframbjóðenda hafa lofað því að þjóðin muni sjálf ráða örlögum auðlinda sinna og náttúruauðæfa með þjóðaratkvæðagreiðslum.
FÓLKIÐ Ástvinir Biöncu Censori, „eig­in­konu“ rapparans Kanye West, eru áhyggjufullir og sorgmæddir yfir áformum rapparans sem tilkynnti nýverið um stofnun framleiðslufyrirtækisins Yeezy Porn.

Indiana knúði fram oddaleik

(15 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Indiana Pacers vann New York Knicks, 116:103, á heimavelli í sjötta leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
ÍÞRÓTTIR Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta og leikmaður Vals er spenntur fyrir einvígi við gríska liðið Olympiacos í úrslitum Evrópubikarsins. Fyrri leikurinn fer fram á Hlíðarenda klukkan 17 í dag og seinni leikurinn á laugardag eftir viku.
INNLENT Halla Tómasdóttir segist ekki ætla að verja skattasniðgöngu Richards Branson, eiganda Virgin-flugfélagsins. Hún starfar með honum á vettvangi The B-Team.
INNLENT Stytting náms til stúdentsprófs á sínum tíma var ekki óumdeild, eins og vænta mátti af svo veigamikilli breytingu. Síðla vetrar vakti tölfræðirannsókn hagfræðiprófessoranna Gylfa Zoëga og Tinnu Laufeyjar Ásgeirsdóttur mikla athygli, sérstaklega sú niðurstaða að einkunnir nemenda, sem höfðu útskrifast úr hinu nýja fyrirkomulagi, reyndust 0,5 lægri en hinna.
ÍÞRÓTTIR Karlalið Vals í handbolta er komið alla leið í úrslit í Evrópubikarnum þar sem liðið mætir Olympiacos frá Grikklandi. Er fyrri leikurinn klukkan 17 í dag á Hlíðarenda og seinni leikurinn í Grikklandi eftir viku.

Fyndnustu kvikmyndir allra tíma

(17 hours, 41 minutes)
K100 Vantar einhverja á listann?

Gaf kirkjubekki í kaþólsku kirkjuna

(17 hours, 43 minutes)
INNLENT Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, sem nú liggur illa særður á sjúkrahúsi þar í landi eftir að hafa orðið fyrir skotárás fyrr í vikunni, heimsótti Ísland snemmsumars árið 2017 og sat við það tækifæri hádegisverðarfund með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra, þar sem samskipti landanna voru til umræðu.
INNLENT Önnur dóttir Guðrúnar er trans. „Það kom okkur mjög á óvart þegar hún sagði okkur frá því en það var haustið eftir að hún fermdist,“ segir Guðrún. „Við veljum ekki hvaða verkefni við fáum sem foreldrar og verkefni okkar er fyrst og fremst að elska, styðja og standa með börnunum okkar.

Minnst 50 létust í skyndiflóðum

(18 hours, 4 minutes)
ERLENT Að minnsta kosti 50 manns létust í skyndiflóðum í Ghor-héraði í vesturhluta Afganistan í gær. Þá er fjölda fólks enn saknað.
INNLENT Samsýningin Samspil stendur nú yfir í Listasafninu á Akureyri. Sýningin er afrakstur vinnu ungmenna af erlendum uppruna á listavinnustofu þar sem þau unnu eigin verk innblásin af verkum í eigu safnsins. Úkraínsku systurnar Samira (á 14. ári) og Yasmina (á 12. ári) tóku þátt í verkefninu.
ÍÞRÓTTIR Karlalið Vals í handbolta mætir Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum Evrópubikarsins og fer fyrri leikurinn fram á Hlíðarenda klukkan 17.

„Fyrsta nóttin var mjög köld“

(18 hours, 13 minutes)
FERÐALÖG Helga María Heiðarsdóttir, jöklafræðingur, leiðsögukona og þjálfari, fór nýverið í mikla ævintýraferð þar sem hún þveraði Vatnajökul á sjö dögum á skíðum. Ferðin var í heildina 128 kílómetrar og hækkunin 1.600 metrar, en hún segir ferðir sem þessar krefjast mikils undirbúning, skipulags og æfinga.
INNLENT Síðasta sólahring hafa um 70 skjálftar mælst við og í kviku­gang­in­um við Svartsengi. Stærsti skjálftinn í nótt var 1,3 að stærð.
FJÖLSKYLDAN „Það er ekkert sem afi getur ekki,“ segir Jón Axel Ólafsson útvarpsmaður á K100. Hann deildi fimm af sínum bestu afaráðum með lesendum Fjölskyldunnar á mbl.is.

Ný lægð nálgast landið

(18 hours, 57 minutes)
INNLENT Grunn lægð skammt norðaustur af Langanesi dregur dálítinn norðanstreng með svölu lofti yfir landið. Þá verður lítilsháttar snjó- eða slydduél norðanlands fram eftir degi, en bjart með köflum syðra.

Kviknaði í póstkassa

(19 hours, 2 minutes)
INNLENT Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld í póstkassa í fjölbýlishúsi um klukkan hálf tvö í nótt. Lögreglan gat slökkt eldinn án aðkomu slökkviliðs, en sameignin hafði fyllst af reyk og kom slökkvilið því á vettvang skömmu síðar og aðstoðaði við reykræstingu.
ÍÞRÓTTIR Þorbjörn Jensson, fyrrverandi landsliðsþjálfari karla og leikmaður Vals í handbolta, er hæstánægður með að Valsliðið sé komið í úrslit Evrópubikarsins, þar sem liðið mætir Olympiacos frá Grikklandi.
SMARTLAND Theodor Francis Birgisson svarar spurningu frá móður sem er að fara að útskrifa dóttur sína. Barnsfaðirinn, eiginkona hans og öll fjölskylda hennar er væntanleg í veisluna og mamman veit ekkert hvernig hún á að haga sér. Er hægt að vera of næs?

Húsó-japansk kjúklingasalat

(20 hours, 13 minutes)
MATUR Langar þig í eitthvað ógurlega gott að borða?