[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Laugardagur, 11. maí 2024

Íþróttir | mbl | 11.5 | 19:47

Fimm mörk í Skírisskógi (myndskeið)

Nicolas Jackson skoraði sigurmark Chelsea þegar liðið lagði Nottingham Forest að velli, 3:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 19:23

Þrjú mörk undir lokin (myndskeið)

Bryan Mbeumo og Yoane Wissa lögðu upp mark fyrir hvorn annan þegar lið þeirra Brentford lagði Bournemouth, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 18:48

Allt jafnt í Newcastle (myndskeið)

Sean Longstaff og Joel Veltman skoruðu mörk sinna liða þegar Newcastle United og Brighton & Hove Albion skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 18:31

Chelsea vann fimm marka spennutrylli

Nicolas Jackson fagnar sigurmarki sínu í kvöld.

Chelsea hafði betur gegn Nottingham Forest, 3:2, í æsispennandi leik í 37. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í Nottingham í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 18:00

Ótrúlegt gengi Palace (myndskeið)

Crystal Palace hefur vægast sagt farið á kostum undanfarið í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en liðið vann Wolves á útivelli, 3:1, í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 17:38

Glæsimörk Hamranna (myndskeið)

West Ham vann Luton, 3:1, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 17:02

Hollendingurinn sendi Burnley niður (myndskeið)

Tottenham felldi Burnley niður í B-deild Englands í knattspyrnu karla með sigri, 2:1, í Lundúnum í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 16:46

Skorar vart auðveldara mark (myndskeið)

Abdoulaye Doucouré skoraði sigurmark Everton þegar liðið lagði botnlið Sheffield United að velli, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 16:05

Fallbaráttan gott sem ráðin: Jóhann niður um deild

Micky van de Ven skoraði sigurmarkið.

Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley eru fallnir úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 16:03

Ótrúleg sigurganga Palace heldur áfram

Jean-Philippe Mateta skoraði sitt níunda mark í tíu leikjum í dag.

Crystal Palace vann sinn fimmta sigur í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla þegar liðið gerði góða ferð til Wolverhampton og lagði Úlfana, 3:1, í næstsíðustu umferð deildarinnar í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 14:45

Óvæntur maður í aðalhlutverki hjá City (myndskeið)

Króatinn Josko Gvardiol braut ísinn og bætti síðan öðru marki við í sigri Englandsmeistara Manchester City á Fulham, 4:0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 13:30

Newcastle – Brighton sýndur á mbl.is

Fabian Schär og liðsfélagar hans í Newcastle fá Brighton í...

Leikur Newcastle og Brighton í 37. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, sem fram fer á St. James' Park í Newcastle, verður sýndur beint hér á mbl.is í dag en hann hefst klukkan 14. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 13:28

City á toppinn eftir stórsigur

Josko Gvardiol skorar annað markið sitt og þriðja mark City.

Manchester City fór upp í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigri á Fulham á útivelli í Lundum í dag. City er nú með 85 stig, tveimur stigum meira en Arsenal en bæði lið hafa leikið 36 leiki og eiga aðeins tvo eftir. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 12:48

Elskar að spila á Old Trafford

Bukayo Saka.

Stjörnuleikmaður Arsenal Bukayo Saka segir Old Trafford vera sinn uppáhalds heimavöll í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 11.5 | 10:12

Hjá Liverpool næstu árin

Kaide Gordon.

Knattspyrnumaðurinn ungi Kaide Gordon hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool. Meira



dhandler