[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Föstudagur, 10. maí 2024

Íþróttir | mbl | 10.5 | 17:45

Draga áfrýjunina til baka

Leikmenn Everton fagna marki Dominics Calverts-Lewin gegn Luton.

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Everton hafa ákveðið að draga áfrýjun sína til baka eftir að félagið áfrýjaði tveggja stiga frádrætti ensku úrvalsdeildarinnar hinn 15. apríl vegna brota á fjármálareglum deildarinnar. Meira

Íþróttir | mbl | 10.5 | 16:00

Sjón dómara er hann dæmdi ekki víti (myndskeið)

Dómarinn Jarred Gillet var með myndavél á hausnum á mánudaginn var er Crystal Palace burstaði Manchester United, 4:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 10.5 | 15:30

Missir stjarna Arsenal af stórleiknum?

Bukayo Saka gæti misst af leiknum gegn Manchester United.

Bukayo Saka gæti misst af stórleik helgarinnar er lið hans Arsenal heimsækir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira

Íþróttir | mbl | 10.5 | 15:00

Hefur ekki áhyggjur af starfi sínu

Erik ten Hag hefur litlar áhyggjur af starfi sínu.

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, hefur ekki áhyggjur af starfi sínu. Meira

Íþróttir | mbl | 10.5 | 12:38

Góðar og slæmar fréttir fyrir Manchester United

Erik ten Hag.

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, færði stuðningsmönnum góðar en einnig slæmar fréttir á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla á sunnudaginn kemur. Meira

Íþróttir | mbl | 10.5 | 11:50

Valinn bestur eftir magnaðan mánuð

Cole Palmer er leikmaður mánaðarins á Englandi.

Cole Palmer, leikmaður Chelsea, hefur verið valinn leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 10.5 | 11:00

Klopp tjáir sig um orðróminn

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool.

Jürgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool gaf lítið fyrir orðróm um að framherjinn Darwin Núnez myndi yfirgefa félagið í sumar. Meira



dhandler