Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR „Bara fyrst og fremst ánægður með þessi þrjú stig,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fykis, eftir 4:2 sigur þeirra á Keflavík í Bestu deild kvenna í Árbænum í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir varð þess heiðurs aðnjótandi að fá æfingu nefnda eftir sér í dómarabók Alþjóða fimleikasambandsins þegar hún keppti með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Rimini á Ítalíu í dag.
ÍÞRÓTTIR Chelsea vann Tottenham 2:0 í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Stamford Bridge í Lundúnum í dag.
INNLENT „Þetta var framar mínum björtustu vonum, algjörlega fullkomið. Ég er glöð og þakklát að sjá allt þetta fólk sem ég hef starfað með og kynnst í gegnum tíðina,“ segir Elísabet S. Ólafsdóttir, sem er að hætta sem skrifstofustjóri og aðstoðarsáttasemjari hjá embætti Ríkissáttasemjara í Karphúsinu.
ÍÞRÓTTIR Keflavík heimsóttu Fylkiskonur í Árbænum í kvöld í þriðju umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Leikar enduðu 4:2 fyrir Fylki sem þýðir að Keflavík er án sigurs eftir þrjá leiki. Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur var að vonum vonsvikinn.
ERLENT Varnarmálaráðuneyti Sýrlands segir að átta hafi særst í loftárás Ísraelsmanna á skotmörk nærri Damaskur í gærkvöldi.

22. sæti á Evrópumótinu

(1 hour, 3 minutes)
ÍÞRÓTTIR Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu með. Heildarstig liðsins voru 143.527 stig sem skilaði þeim 22. sæti.
ERLENT Hjólreiðakappar ráku margir upp stór augu í morgun er þeir hjóluðu fram hjá hákarli sem lá á hjólreiðastíg í Rindum í Danmörku, skammt frá bænum Ringkøbing.

„Ég verð að bera ábyrgð“

(1 hour, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ange Postecoglou sagði lið sitt ekki hafa átt neitt skilið eftir tap Tottenham gegn Chelsea í kvöld. Þetta var þriðji tapleikur Tottenham í röð í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu.
FÓLKIÐ Palestínski fáninn eða varningur sem ber með sér pólitísk skilaboð verða ekki leyfð í Eurovision-höllinni í ár.
INNLENT Aðalfundur Samtaka um kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins var haldinn þann 23. apríl síðastliðinn. Þar var nú stjórn félagsins kjörin og Sigríður Marta Harðardóttir heiðruð fyrir störf sín í þágu athvarfsins.
ERLENT Leigubílaþjónustan Uber á yfir höfði sér 250 milljón punda, sem samsvarar 43 milljörðum íslenskra króna, málsókn sem rúmlega 11 þúsund leigubílstjórar í borginni standa að.

„Mættum með öll vopnin klár“

(1 hour, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Björgvin Páll Gústavsson markvörður karlaliðs Vals í handbolta átti góðan leik og varði 18 skot þegar Valur vann Aftureldingu og jafnaði metin í undanúrslitaeinvígi liðanna í Íslandsmóti karla í handbolta.
ERLENT Lögregluaðgerðin Pandóra afhjúpaði í gær það sem er líklega eitt stærsta símasvikaver Evrópu og er grunað um að bera ábyrgð á þúsundum símtala á dag sem hafa það að markmiði að svíkja fé út úr grunlausum svarendum.
INNLENT Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar, segir úrskurð úrskurðarnefndar kosningamála, um kæru Viktors Traustasonar á gildi framboðs hans til forsetakjörs, fyrst og fremst leiða í ljós að kerfið og leikreglurnar virki.
ÍÞRÓTTIR Þróttur bíður enn eftir fyrsta sigri liðsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta. Þjálfarinn, Ólafur Kristjánsson, kom í viðtal eftir leik.

Var bara búið í hálfleik

(1 hour, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Afturelding mátti þola ansi stórt tap gegn Val í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í handbolta. Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var að vonum ekki kátur með leik sinna manna.
SMARTLAND Bjórinn rann að sjálfsögðu vel niður í boðinu enda nóg í boði.
ERLENT Joe Biden Bandaríkjaforseti segist fordæma ofbeldi og rasisma á háskólasvæðum í Bandaríkjunum. Hann ítrekar þó rétt fólks til friðsamlegra mótmæla.
ÍÞRÓTTIR Agnes Birta Stefánsdóttir var í eldlínunni með liði sínu í kvöld þegar Þróttur kom í heimsókn í Bogann á Akureyri. Þór/KA vann leikinn 2:1 og skoraði Sandra María Jessen bæði mörk norðankvenna.

Sögufræg grein um gamla klukku

(2 hours, 8 minutes)
INNLENT Skáld og rithöfundar hafa lagt Morgunblaðinu til efni í þau 110 ár sem blaðið hefur komið út. Eru þær greinar og ljóð óteljandi, í blaðinu sjálfu og Lesbók.

Skipbrot Aston Villa á heimavelli

(2 hours, 23 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aston Villa tapaði illa á heimavelli sínum gegn gríska liðinu Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Villa bíður erfitt verkefni í síðari leiknum í Grikklandi.

Gekk rauða dregilinn í gervi Beavis

(2 hours, 27 minutes)
FÓLKIÐ Spaugið vakti ómælda kátínu meðal viðstaddra.

Nýliðarnir enn taplausir

(2 hours, 28 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fylkir og Keflavík áttust við í þriðju umferð Bestu deild kvenna í knattspyrnu í Árbænum í dag. Leiknum lauk 4:2 fyrir Fylki sem þýðir að liðið er með 5 stig eftir þrjá leiki. Keflavík er enn án sigurs.
ÍÞRÓTTIR Bayer Leverkusen er í góðri stöðu eftir fyrri leik liðsins gegn Roma í undanúrslitum Evrópudeildar karla í fótbolta. Atalanta og Marseille skildu jöfn í hinni viðureign kvöldsins.

Valur kjöldró Aftureldingu

(2 hours, 39 minutes)
ÍÞRÓTTIR Valur og Afturelding mættus í öðrum leik úrslitaeinvígis liðanna í Íslandsmóti karla í handbolta í kvöld og lauk leiknum með 14 marka sigri Vals 39:25. Staðan í einvíginu er því 1:1.

Prinsinn fer hlæjandi inn í sumarið

(2 hours, 47 minutes)
INNLENT Rekstur verslana á landsbyggðinni er oft þungur og margir kaupmenn hafa gripið til þess ráðs að fjölga tekjustoðum í rekstrinum, til að mynda með sölu á veitingum og eldsneyti. Síðustu misseri hafa sjö slíkar verslanir tekið að sér að afhenda sendingar fyrir ÁTVR
MATUR „Ég vil hafa eins mikið á henni og hægt er. Til að mynda pepperóní, nautahakk, lauk, sveppi, piparost, chili, extra ost, svo má alveg vera ananas á pítsunni. Það væri alvöru veisla.“
ÍÞRÓTTIR Njarðvík komst í 2:0 í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta kvenna þegar Grindavík kom í heimsókn í Ljónagryfjuna.
INNLENT Ársreikningur borg­ar­inn­ar var lagður fyr­ir borg­ar­ráð í dag. Flokkur fólksins segir að þó bati hafi verið í rekstrinum blikki aðvörunarljós í rekstri borgarinnar, að því er kemur fram í bókun sem áheyrnafulltrúi flokksins lagði fram.

Rafrænn kippur kom framboði í höfn

(3 hours, 13 minutes)
INNLENT Gild meðmæli Viktors Traustasonar, forsetaframbjóðanda fóru úr því að vera 69 í gær í 1.982 í dag.
K100 Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi tók Bessastaðaprófið í Ísland vaknar.

Chelsea skemmdi fyrir Tottenham

(3 hours, 23 minutes)
ÍÞRÓTTIR Chelsea vann sterkan heimasigur á Tottenham Hotspur, 2:0, í frestuðum Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í kvöld.

Skoraði með minni fyrstu snertingu

(3 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR Nadía Atladóttir fagnaði sigri og skoraði gegn sínu gamla liði er Valur burstaði Víking, 7:2, í 3. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld.

Fjölnir í úrvalsdeild

(3 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fjölnir tryggði sér í kvöld sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik með því að vinna Þór frá Akureyri með minnsta mun, 24:23, í oddaleik í Fjölnishöllinni í Egilshöll.

Of opinn og alls ekki góður

(3 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Leikurinn var allt of opinn og alls ekki nógu góður hjá okkur. Það sem við lögðum upp með gekk ekki upp,“ sagði Selma Dögg Björgvinsdóttir fyrirliði Víkings í samtali við mbl.is í kvöld.

TikTok og Universal sættust

(3 hours, 45 minutes)
ERLENT Tónlist stærstu stjarna heims snýr nú aftur á TikTok, þar sem samfélagsmiðillinn hefur náð samkomulagi við Universal. Með því lýkur margra mánaða deilu sem leiddi til þess að mörg af vinsælustu lögum heims voru hreinsuð af appinu.
ERLENT Bandaríkjamenn saka Rússa um að beita efnavopni sem notað var í fyrri heimsstyrjöldinni í viðleitni sinni til þess að komast áfram í sókn sinni inn í Úkraínu.

Sorpa og Bambahús fengu Kuðunginn

(3 hours, 49 minutes)
INNLENT Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, veitti fyrirtækjunum Sorpu og Bambahúsum Kuðunginn, sem er umhverfisviðurkenning ráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á árinu 2023.
FERÐALÖG Á dögunum gáfu kólumbíski söngvarinn Sebastián Yatra og spænska söngkonan Aitana út lag sem ber titilinn Akureyri. Þetta samstarf þeirra hefur vakið þó nokkra athygli þar sem þau áttu í rómantísku sambandi um nokkurra mánaða skeið á síðasta ári en tilkynntu sambandsslit í lok árs.

Enn skorar Sandra María

(3 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þór/KA og Þróttur áttust við í Boganum í dag í 3. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta. Þór/KA vann 2:1 í nokkuð jöfnum leik. Með sigrinum kom Þór/KA sér í sex stig og liðið er í 3. Sætinu sem stendur. Þróttur er við botninn með sitt eina stig.

Risasigur Vals í meistaraslagnum

(3 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Íslandsmeistarar Vals eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta en liðið vann bikarmeistara Víkings á Hlíðarenda í kvöld, 7:2. Víkingur er með fjögur stig.

Hafa þrjá leiki til að bjarga sér

(4 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bergischer, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, mátti sætta sig við naumt tap gegn Hamburg, 32:30, í 31. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í kvöld.
SMARTLAND „Hún var í glæsilegri lopapeysu.“
INNLENT Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur kynnt nýja skoðanakönnun fyrir forsetakosningarnar 2024.
ÍÞRÓTTIR Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur hafið æfingar með þýska stórveldinu Bayern München að nýju eftir langa fjarveru vegna meiðsla.

Karlotta prinsessa fagnar níu árum

(4 hours, 50 minutes)
FJÖLSKYLDAN Í tilefni af afmælinu birtu Katrín prinsessa og Vilhjálmur prins nýja mynd af dóttur sinni á samfélagsmiðlum.
INNLENT For­setafram­bjóðand­ann Vikt­or Trausta­son dreymir ekki um að verða forseti, það væri of hrokafullt.
INNLENT Reykjavíkurborg veitti olíufélögum undanþágur á gjöldum sem nema milljörðum króna. Tillögu um að innri endurskoðun rýni aðdraganda samninganna var frestað á fundi borgarráðs í dag.

Ótrúlegur viðsnúningur Kiel

(5 hours, 18 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kiel sigraði Montpellier með 10 marka mun, 31:21, í 8-liða úrslitum Meistaradeildar karla í handbolta í dag en leikurinn fór fram í Kiel.

Íslandsbanki skilar hagnaði

(5 hours, 24 minutes)
VIÐSKIPTI Hagnaður af rekstri Íslandsbanka nam 5,5 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 6,2 milljarðar og dróst hagnaður bankans því saman milli ára.
INNLENT Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo karlmenn í skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás fyrir framan veitingastað í miðbæ Reykjavíkur árið 2021 og einnig brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni.
MATUR Með aukinni vitundarvakningu um umhverfisvernd og endurvinnslu hefur notkun á einni ruslafötu á hverju heimili orðið eitthvað sem virkar hreinlega ekki lengur. Þess vegna þurfa eldhús í dag nýja lausnir fyrir rusl.

Íslendingaliðið upp um deild

(5 hours, 52 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kristall Máni Ingason skoraði fyrra mark Sønderjyske sem tryggði sér sæti í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag með 2:1 heimasigri á Fredericia.
ÍÞRÓTTIR Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék vel þegar lið hans Kadetten Schaffhausen tryggði sér sæti í úrslitaeinvígi svissneska handboltans með öruggum sigri á Pfadi Winterthur, 33:26, í oddaleik liðanna í Schaffhausen í dag.
INNLENT Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir álitsgerð fjármálaráðs ólík fyrri árum sökum þess hversu harðorð hún er.

Skoða hegðun stuðningsmanna ÍBV

(6 hours, 24 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aganefnd Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, hefur til skoðunar hegðun stuðningsmanna ÍBV í einum af leik liðsins gegn FH í undanúrslitum Íslandsmóts karla.
ÍÞRÓTTIR Kolbeinn Sigþórsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ákærður fyrir alvarlegt brot gegn barnungri stúlku. Kolbeinn neitar sök.

Framboð Viktors metið gilt

(6 hours, 45 minutes)
INNLENT Landskjörstjórn kom saman klukkan 16:00 í dag á fjarfundi og úrskurðaði um gildi framboðs Viktors Traustasonar.

Tjáir sig um framtíð Sancho

(6 hours, 46 minutes)
ÍÞRÓTTIR Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var á fréttamannafundi í dag spurður út í framtíð enska kantmannsins Jadon Sancho hjá félaginu.

„Strandar ekki á launaliðnum“

(6 hours, 55 minutes)
INNLENT Unnar Örn Ólafsson, formaður félags flugmálastarfsmanna (FFR) segir að kjaraviðræður starfsmanna strandi ekki á launalið viðræðna. Hins vegar séu sértæk atriði á borð við réttindi í fæðingarorlofi og greiðslur fyrir aukavaktir sem sé bitbein viðsemjenda.
ÍÞRÓTTIR Svíinn Roony Bardghji, liðsfélagi Orra Steins Óskarssonar og Rúnars Alex Rúnarssonar í FC Kaupmannahöfn, verður frá keppni í eitt ár eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum á æfingu liðsins.

Ungar athafnakonur fagna tíu árum

(7 hours, 11 minutes)
K100 „Athafnakonur eru konur sem eru að fást við fjölbreytta hluti, sitja með alls konar hatta og eru góðar að stökkva inn í alls konar stöður. Það sem samtökin gera er að styrkja þær með fleiri verkfærum í kistuna þeirra og tengja þær saman.“

Aron meiddur á fingri

(7 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aron Pálmarsson meiddist á fingri í leik FH og ÍBV í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta í Vestmannaeyjum í gær.
INNLENT Dómari í máli land­eig­enda við bakka Þjórsár gegn ís­lenska rík­inu og Lands­virkj­un lýsti yfir eigin vanhæfi í fyrirtöku í málinu í dag.

Emil Barja tekur við Haukum

(7 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ingvar Þór Guðjónsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Hauka í körfubolta, Emil Barja tekur við en hann skrifaði undir tveggja ára samning í dag.
ÍÞRÓTTIR Rob Edwards, knattspyrnustjóri Luton Town, segir notkun VAR myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni hafa lækkað í áliti hjá honum eftir því sem liðið hefur á tímabilið.

Unga fólkið bauð í teiti

(7 hours, 37 minutes)
SMARTLAND Ungir stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur buðu til veislu.
200 Hröð tækniþróun á sér nú stað innan fiskeldis í átt að hringrásarhagkerfi þar sem bætt nýting skilar betri umgengni um náttúruna og aukinni þjóðhagslegri hagkvæmni. Eitt af merkilegustu verkefnum í þeim efnum eru tilraunir í Noregi með samþættingu þararæktar og laxeldis
200 Sjávarrannsóknasetrið Röst hefur veitt Hafrannsóknastofnun Íslands 60 milljóna króna styrk til rannsóknar á haffræði Hvalfjarðar.

Yngsti þjálfarinn rekinn

(7 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ensk-belgíski fótboltaþjálfarinn, Will Still, var í gær rekinn úr starfi sem þjálfari Reims í Frakklandi. Still var yngsti aðalþjálfari í fimm bestu deildum Evrópu þegar hann var ráðinn, aðeins þrítugur að aldri.
VIÐSKIPTI Löggjöf um leigubifreiðar á Íslandi brjóta enn gegn EES-reglum, þrátt fyrir að breytingar hafi verið gerðar til að gera erlendum fyrirtækjum kleift að hefja starfsemi hér á landi.
ÍÞRÓTTIR Sabrina Wittmann hefur verið ráðin þjálfari þýska liðsins Ingolstadt. Hin 32 ára Wittmann er fyrsta konan sem þjálfar atvinnumannalið karla í Þýskalandi.

Friðrik nýr sendiherra í Varsjá

(8 hours, 10 minutes)
INNLENT Friðrik Jónsson hefur verið skipaður nýr sendiherra Íslands í Varsjá frá og með 1. ágúst.

Þungarokkssveitin Manowar til Íslands

(8 hours, 13 minutes)
FÓLKIÐ Þungarokkshljómsveitin Manowar spilar í Silfurbergi í Hörpu 1. febrúar á næsta ári.
INNLENT Íslensk fyrirtæki sem vilja taka þátt í viðskiptasendinefnd Íslands á loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna geta nú sótt um að vera hluti af sendinefndinni. Loftlagsráðstefnan, sem ber nafnið COP29, fer fram í Bakú í Aserbaísjan, dagana 11-22 nóvember.

90% samþykktu verkfallsaðgerðir

(8 hours, 22 minutes)
INNLENT Verkfallsaðgerðir félagsfólks í Sameyki stéttarfélagi í almannaþjónustu og Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) sem starfa hjá Isavia voru samþykktar af 89,87% þeirra sem greiddu atkvæði.
INNLENT Feminoteka Foundation í Póllandi, Irida Women's Center í Grikklandi og Pascuala López López frá Mexico eru tilnefnd til alþjóðlegra jafnréttisverðlauna í nafni Vigdísar Finnbogadóttur.
ÍÞRÓTTIR DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur í körfubolta, gæti verið á leið í leikbann fyrir að slá í myndavél í fyrsta leik Grindavíkur og Keflavíkur í undanúrslitum úrvalsdeildar karla.
INNLENT Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur ákveðið að ráða Ólöfu Ásu Benediktsdóttur í stöðu skólastjóra Hrafnagilsskóla. Hún tekur formlega við stöðunni þann 1. ágúst.
INNLENT Forsetaframbjóðandinn Viktor Traustason skilaði inn meðmælalistum fyrir framboð sitt í annað sinn í morgun eftir að hann fékk aukafrest til að safna meðmælum.
INNLENT Framkvæmd fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja var til umræðu á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Høgna Hoydal, utanríkisráðherra Færeyja, í Þórshöfn í vikunni.
ERLENT Maður sem myrti 14 ára dreng með sverði í Lundúnum var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til á þriðjudag.
INNLENT „Sauðburðurinn er skemmtilegur tími, en dagarnir langir,“ segir Rúnar Hermannsson bóndi á Klifmýri á Skarðsströnd í Dölum.
ERLENT Nokkur hundruð lögreglumanna fjarlægðu í dag tjöld úr mótmælabúðum við UCLA-háskólann í Kaliforníu. Átök brutust út á milli mótmælenda og lögreglumanna, sem rifu niður hindranir og handtóku nemendur.

Frelsi frá umhverfislegum skaða

(9 hours, 12 minutes)
INNLENT Nýlegur dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um loftslagsmál hefur vakið mikla athygli. Mannréttindalögfræðingurinn Jóna Þórey Pétursdóttir segir í Dagmálum á mbl.is að dómurinn byggist á rétti einstaklings til þess að vera frjáls frá umhverfislegum skaða
ÍÞRÓTTIR Sandro Tonali, ítalski knattspyrnumaðurinn hjá Newcastle, hefur verið úrskurðaður í tveggja mánaða skilorðsbundið bann fyrir brot á reglum enska knattspyrnusambandsins um veðmál á leiki.
INNLENT Alls bárust sjö umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 9. apríl. Umsóknarfrestur rann út 30. apríl, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.
ERLENT Ísraelsher virðist hafa framið stríðsglæp þegar hermenn skutu ungan palestínskan dreng til bana á Vesturbakkanum þann 29. nóvember á síðasta ári.
INNLENT Félagsmenn í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) og Sameykis, stéttarfélags í almannaþjónustu, hafa samþykkt verkfallsaðgerðir á Keflavíkurflugvelli sem voru boðaðar á mánudaginn.
INNLENT Tap varð á rekstri Reykjavíkurborgar (A- og B-hluta) í fyrra upp á 3,4 milljarða, en áætlanir höfðu gert ráð fyrir 9,6 milljarða afgangi. Niðurstaðan er því tæplega 13 milljörðum lakari en áætlað hafði verið. Árið 2022 hafði verið jákvæð rekstrarniðurstaða upp á 6 milljarða á rekstrinum.
VEIÐI Hver lax sem Tóti tönn landar bætir óopinbera heimsmetið sem hann á í fjölda veiddra Atlantshafslaxa. Enginn veiðimaður kemst í námunda við Tóta hvað fjölda laxa varðar, nema ef vera kynni Árni Baldursson.
ERLENT Allt að 110 glæpir vegna gyðingahaturs voru tilkynntir til lögreglunnar í Svíþjóð frá 7. október til ársloka 2023, eða frá upphafi stríðsátaka Ísraela og Palestínumanna.
MATUR Þetta er ostasalat með beikoni, döðlum, chili og kryddídýfu. Mikil bragðbomba og mjög ólíkt hinu klassíska ostasalati með vínberjum, papriku og ananaskurli.
ICELAND The Department of Civil Protection and Emergency Management intends to submit proposals for action to the Minister of Justice later today regarding further development of the defense parks on the Reykjanes peninsula.
ÍÞRÓTTIR Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi mikið um framtíðarplönin hjá sér og félaginu á fréttamannafundi sínum í dag þar sem næsti leikur, gegn Crystal Palace, á mánudag, var aðal umræðuefnið.

Atli Þór ráðinn til Pírata

(9 hours, 56 minutes)
INNLENT Atli Þór Fanndal, fyrrverandi framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, hefur verið ráðinn samskiptastjóri þingflokks Pírata.
ERLENT Það mun kosta um það bil 30 til 40 milljarða bandaríkjadala að endurreisa Gasasvæðið þar sem stríð hefur geisað að undanförnu.

Hljómborðsleikari ELO látinn

(10 hours, 14 minutes)
FÓLKIÐ Richard Tandy, hljómborðsleikari rokkhljómsveitarinnar Electric Light Orchestra, er látinn 76 ára að aldri.

Arsenal vildi fá mig og Messi

(10 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal um árabil, reyndi að fá bæði Gerard Piqué og Lionel Messi frá Barcelona árið 2004.
200 Mjög ólíklegt er að makríll mun sjást upp með öllu landinu í sumar eins og árið 2014. Jafnframt er ekki líklegt að hann verði áberandi í miklu magni á Íslandsmiðum.
INNLENT Karlmaður sem hefur verið handtekinn vegna rannsóknar á innbroti og þjófnaði á fjármunum úr verðmætaflutningabíl Öryggismiðstöðvarinnar í Hamraborg í Kópavogi í mars er Íslendingur samkvæmt heimildum mbl.is.
ÍÞRÓTTIR Íslandsmeistarar mæta bikarmeisturum í kvöld þegar þrír leikir fara fram í þriðju umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.
INNLENT Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2025-2029 er ótrúverðug og er það meginstefið í áliti fjármálaráðs á fjármálaáætluninni. Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í samtali við mbl.is.

Geymdi kynfæri í frystinum

(10 hours, 40 minutes)
ERLENT Sakadómurinn Central Criminal Court í London hefur fundið Norðmann sekan í máli sem vakið hefur óhug, ekki síst meðal nágranna hans í hinu kyrrláta hverfi Haringey í norðurhluta borgarinnar, en dæmdi telst sekur um að hafa fjarlægt kynfæri fimm manna gegn greiðslu í kjallaraíbúð sinni.
VIÐSKIPTI Hagnaður Landsbankans á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 7,2 milljörðum, en á sama tíma í fyrra var hagnaðurinn 7,8 milljarðar. Nemur arðsemi eiginfjár núna 9,3%, en var á sama tíma í fyrra 11,1%. Bankastjóri segir þetta nálægt langtímamarkmið um arðsemi. Hún segir nýlega breytingu Seðlabankans kosta Landsbankann einn milljarð árlega.
SMARTLAND Tvíhöfði var samur við sig.
ERLENT Skólum og skrifstofum hefur verið lokað í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag vegna óveðurs í nótt. Þetta er í annað sinn á tveimur vikum sem óveður með hellirigningu skellur á svæðið.
ÍÞRÓTTIR Eftir að það komst á hreint í gærkvöld að England næði ekki fimm liðum inn í Meistaradeild karla í fótbolta fyrir næsta tímabil er staðan varðandi Evrópusætin í ensku úrvalsdeildinni orðin skýrari.
INNLENT Hraun úr eldgosinu við Sundhnúkagíga hefur undanfarnar vikur hlaðist upp við varnargarða austan Grindavíkur. Ef kraftur gossins eykst eða nýjar sprungur opnast suður af núverandi gosopi, þarf að gera ráð fyrir framrás hraunjaðarsins við varnargarða austan Grindavíkur.
K100 „Ég ímynda mér að bassatromman sé verðbólgustig og ég er að reyna að berja það niður. Þú getur rétt ímyndað þér hvað ég skemmti mér vel.“

Verður áfram í banni í oddaleiknum

(11 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jakob Martin Ásgeirsson, leikmaður FH, verður í banni annan leikinn í röð þegar lið hans tekur á móti ÍBV í oddaleiknum í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Kaplakrika á sunnudagskvöldið.

Sautján greinst með kíghósta

(11 hours, 32 minutes)
INNLENT Kíghósti hefur greinst hjá sautján einstaklingum og flestir þeirra sem hafa greinst eru af höfuðborgarsvæðinu.
INNLENT Almannavarnir stefna á að skila tillögum um aðgerðir til dómsmálaráðherra síðar í dag er varða frekari byggingu varnargarða á Reykjanesskaga.

Allt öðruvísi umhverfi hjá Fram

(11 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér líður mjög vel og það er gott að vera kominn aftur á völlinn,“ sagði Kyle McLagan, varnarmaður Fram og leikmaður aprílmánaðar hjá Morgunblaðinu.
INNLENT Jón Gnarr viðurkenndi, spurður um stefnu sína, að stefnumál hans gætu verið pólitískt. „Þá myndi ég fara að spyrja sjálfan mig „ættir þú ekki frekar að bjóða þig fram til Alþingis, ef að þú vilt standa fyrir miklum samfélagsbreytingum?““ sagði Jón og hló.

Kæra leikinn gegn Magdeburg

(12 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Pólsku meistararnir Kielce hafa sent Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, formlega kæru vegna leiksins gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fór í Þýskalandi í gærkvöld.

Coastal fishing season began today

(12 hours, 10 minutes)
ICELAND Coastal fishing began today, and many boats left the pier early this morning. There are now 825 boats at sea around Iceland under remote surveillance by the Icelandic Coast Guard’s command center, Ásgeir Erlendsson, the information officer of the agency, revealed.
INNLENT Karlmaður var í dag dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir peningaþvætti. Á hann að hafa tekið við reiðufé sem nam 1.990.000 krónum frá aðila eða aðilum sem hafði áskotnast féð með sölu og dreifingu fíkniefna.

Meiðslalistinn styttist hjá United

(12 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnuliðið Manchester United hefur glímt við talsverða fjarveru leikmanna vegna meiðsla undanfarnar vikur og mánuði en nú er aðeins að rofa til í þeim efnum.

Hefja sölu á íbúðum á Orkureitnum

(12 hours, 48 minutes)
VIÐSKIPTI Verktakafyrirtækið Safír hóf í dag almenna sölu á samtals 68 íbúðum sem eru hluti af fyrsta áfanga af fjórum á Orkureitnum svokallaða á milli Suðurlandsbrautar og Ármúla. Þegar hafa 25 íbúðir verið seldar í forsölu. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði allar afhendar samtímis í haust, en þær eru á bilinu 38 til 166 fermetrar.

Schneider höfðar meiðyrðamál

(12 hours, 48 minutes)
FÓLKIÐ Dan Schneider, fyrrum framleiðandi og handritshöfundur á barnasjónvarpsstöðinni Nickelodean, hefur höfðað meiðyrðamál gegn framleiðendum og aðstandendum heimildaþáttanna Quiet on Set: The Dark Side of Kids TV.

Tilnefndur í dönsku úrvalsdeildinni

(12 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Orri Steinn Óskarsson, landsliðsframherjinn ungi í knattspyrnu, er einn þeirra sem tilnefndir eru í kjörinu á besta unga leikmanni dönsku úrvalsdeildarinnar í apríl.

Sala dísil- og bensínbíla eykst

(12 hours, 55 minutes)
INNLENT Sala dísilbifreiða eykst um 62,3% á milli ára ef skoðað er sala dísilbifreiða í apríl í ár samanborið við árið á undan. Sala á bensínbílum eykst einnig á sama tíma og sala á rafmagnsbílum og tvinnbílum [e. Hybrid] hrynur.
VIÐSKIPTI Snerpa Power, íslenskt tækni- og nýsköpunarfyrirtæki, var valið til þess að vera stofnaðili að norska rannsóknarsetrinu SecurEL.
INNLENT Árlega vorsöfnun Barnaheilla hefst í dag með sölu á lyklakippum sem eru hannaðar og framleiddar af handverksfólki í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne.

Sex koma til greina í apríl

(13 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sex leikmenn hafa verið tilnefndir í kjöri ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á besta leikmanni deildarinnar í aprílmánuði.
200 Strandveiðar hófust í dag og lögðu því fjölmargir bátar frá bryggju snemma í morgun. Alls eru nú 825 bátar á sjó umhverfis Ísland í fjareftirliti stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar, upplýsir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi stofnunarinnar.
200 Þrátt fyrir mótmæli norskra smábátasjómanna í Norður-Noregi á þriðjudag samþykkti norska Stórþingið sjávarútvegsfrumvarp ríkisstjórnarinnar.
INNLENT Baldur Þórhallsson, forsetaframbjóðandi, vill ekki leggja mat á það hvort Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi formaður VG hafi svikið þjóðina þegar hann samþykkti umsókn að ESB, þvert á gefin loforð.

Hætta starfsemi grænmetismarkaðarins

(13 hours, 25 minutes)
INNLENT Þau sem hafa rekið útimarkaðinn Mosskóga í Mosfellsdal hafa ákveðið að hætta starfseminni en þar hefur verið hægt að kaupa varning frá ræktendum og fram­leið­end­um í ná­grenn­inu.
ERLENT Franska þingið samþykkti í morgun að mynda sérstaka nefnd sem á að rannsaka kynferðislega misnotkun og árásir í kvikmyndabransanum og öðrum menningargeirum eftir þó nokkrar ásakanir sem hafa litið dagsins ljós að undanförnu.
ÍÞRÓTTIR Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Genoa, er einn af sex leikmönnum sem tilnefndir eru í kjörinu á besta leikmanni ítölsku A-deildarinnar í aprílmánuði.
INNLENT Fundur Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs og Rannís um stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði hófst klukkan 10 í morgun.
ERLENT Fjölmennt lögreglulið er við öllu búið á lóð UCLA-háskólans í Kaliforníu í Bandaríkjunum en þeir hyggjast fjarlægja tjaldbúðir sem settar hafa verið upp við háskólann og reka mótmælendur á brott.
SMARTLAND Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi sótti?

Snýr hann aftur á Stamford Bridge?

(13 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Chelsea hefur sent Antonio Conte freistandi tilboð um að taka á ný við starfi knattspyrnustjóra hjá félaginu.
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann um fertugt í fyrradag vegna rannsóknar á innbroti og þjófnaði á fjármunum úr verðmætaflutningabifreið í Hamraborg í mars.

Gæti misst af EM í sumar

(14 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Franski knattspyrnumaðurinn Lucas Hernandez gæti misst af Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar eftir að hafa meiðst í leik París SG og Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöld.
INNLENT Fara mætti í sérstakt átak og setja upp hvata eða ívilnanir fyrir einstaklinga og fyrirtæki til að setja upp sólarsellur, eins og gert hefur verið í mörgum nágrannalöndum okkar.

Tjá sig um Ozempic-ummæli Streisand

(14 hours, 18 minutes)
K100 Hin áttræða Streisand áttaði sig ekki á að heimurinn væri að fylgjast með á samfélagsmiðlum.

Frá United til Juventus?

(14 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Líklegast er að enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood verði seldur frá Manchester United til Juventus á Ítalíu í sumar, samkvæmt fjölmiðlum á Ítalíu og Spáni.

Ræðir möguleika á komu makrílsins

(14 hours, 31 minutes)
200 „Má búast við makríl í sumar?“ er fyrirsögn erindis sem Anna Heiða Ólafsdóttir, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, mun flytja á málstofu Hafrannsóknastofnunar sem haldin er í húsakynnum stofnunarinnar í Fornubúðum í Hafnarfirði klukkan hálfeitt í dag
INNLENT Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu við Sundhnúkagíga í nótt að sögn Lovísu Mjallar Guðmundsdóttur, náttúrvársérfræðings á Veðurstofu Íslands.

Annie Mist orðin tveggja barna móðir

(14 hours, 50 minutes)
FJÖLSKYLDAN Crossfit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir greindi frá því í gærdag að hún og sambýlismaður hennar, Frederik Aegidius, hefðu eignast sitt annað barn, son

Bestur í Bestu deildinni í apríl

(14 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bandaríski varnarmaðurinn Kyle McLagan var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í aprílmánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni.
INNLENT Karl Arnar Karlsson, framkvæmdastjóri Loftmynda ehf., segir ummæli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, um niðurstöður útboðs á loftmyndatöku á Íslandi standast enga skoðun.

Loftslagsdómurinn út í loftið

(15 hours, 6 minutes)
ERLENT Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) í Strassborg kvað upp þann dóm 9. apríl síðastliðinn að svissneska ríkið hefði brotið gegn rétti kvenna með því að vernda þær ekki nógsamlega fyrir miklum hitum, sem rekja mætti til hlýnunar af mannavöldum.
ÍÞRÓTTIR Boston Celtic sendi Miami Heat í sumarfrí í nótt og Luka Doncic átti enn einn stórleikinn þegar Dallas Mavericks kom sér í kjörstöðu gegn Los Angeles Clippers með glæsilegum útisigri í úrslitakeppni NBA-körfuboltans.

Hóstaköst í hryllingsbúðinni

(15 hours, 16 minutes)
INNLENT Uggur er í fólki norðanlands því hugsanlegt er að þar malli nú kíghóstasmit. Á Sauðárkróki ber það til tíðinda að leikfélag bæjarins frestaði um síðustu helgi frumsýningu á uppfærslu sinni á Litlu hryllingsbúðinni þar sem leikkona í hópnum var með þurran hósta og hita.

Slökktu eld í hlöðu við eyðibýli

(15 hours, 29 minutes)
INNLENT Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað út rétt fyrir klukkan eitt í nótt að eyðibýlinu Fiskilæk sem er staðsett á milli Akraness og Borgarness.

Hafnaði Bayern München

(15 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ralf Rangnick hefur hafnað því að taka við starfi knattspyrnustjóra þýska stórveldisins Bayern München.

Eldur logar í ruslageymslu

(15 hours, 33 minutes)
INNLENT Dælubílar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu eru nú á leið í útkall í Hafnarfirði þar sem tilkynning barst um eld í ruslageymslu við fjölbýlishús.
200 Dómsmálaráðuneytið er í samtali við viðkomandi bæjar- og hafnarmálayfirvöld um þá möguleika sem eru á því að byggja upp framtíðaraðstöðu fyrir skipaútgerð Landhelgisgæslunnar í Reykjaneshöfn. Allt er þetta á frumstigi og engar formlegar fyrirætlanir liggja fyrir.

Biskupskjör hefst á hádegi

(15 hours, 45 minutes)
INNLENT Síðari umferð biskupskosninga hefst kl. 12 í dag, fimmtudag, og lýkur kl. 12 þriðjudaginn 7. maí.
ERLENT Joshua Dean, fyrrverandi gæðaeftirlitsmaður hjá Spirit AeroSystems, sem framleiðir íhluti fyrir Boeing, lést þriðjudagsmorgun 45 ára að aldri.
FERÐALÖG Húsið var upprunalega reist á þriðja áratug tuttugustu aldar.
ÍÞRÓTTIR Íslendingaliðið Fortuna Sittard setti stórt strik í baráttuna um hollenska meistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í gærkvöld með góðum sigri á efsta liðinu, Twente, 2:0.

Níutíu handteknir við Dartmouth

(16 hours, 28 minutes)
ERLENT Níutíu voru handtekin á mótmælum til stuðnings Palestínu við Dartmouth háskóla í Bandaríkjunum.
FJÖLSKYLDAN Drew Barrymore segist vera stoltust af því að hafa hætt að drekka áfengi.
ÍÞRÓTTIR England fær fjögur lið en ekki fimm í hinni nýju útfærslu af Meistaradeild karla í knattspyrnu á næsta keppnistímabili.
INNLENT Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ segir ekki standa til að halda meðferðarstöðinni Vík opinni yfir sumartímann í ár. „Það er meira en að segja það að gera það,“ segir Anna í samtali við Morgunblaðið

Bjart um landið norðanvert

(17 hours, 16 minutes)
INNLENT Það verður sunnanátt 3-10 m/S og dálitlir skúrir en bjart um landið norðvestanvert.
INNLENT Staða íslensks efnahagslífs og opinberra fjármála er góð í samanburði við flest önnur lönd í Evrópu, að mati fjármálaráðs, en það skilaði árlegri álitsgerð sinni á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á þriðjudaginn.
INNLENT Fjölmenni safnaðist saman víða um land í gær í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins. Veður var með rólegasta móti framan af og sólin lagði blessun sína yfir hátíðarhöldin. Liðsmenn Bifhjólasamtaka lýðveldisins, Sniglar, óku frá Grandagarði í átt að Háskólanum í Reykjavík og á sama tíma boðuðu verkalýðsfélögin til kröfugöngu í miðbæ Reykjavíkur.

Telur loftslagsdóm MDE rangan

(17 hours, 45 minutes)
INNLENT Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) um loftslagsmál var rangur, að mati fv. forseta EFTA-dómstólsins, Carls Baudenbachers.

Eftirspurn langt umfram framboð

(17 hours, 45 minutes)
INNLENT Vignir Már Lýðsson, framkvæmdastjóri fjártæknifyrirtækisins Leiguskjóls, segir dæmi um hundruð umsókna um eignir sem auglýstar eru til leigu á vefnum myigloo.is. Félagið á og rekur vefinn og þá m.a. í samstarfi við mbl.is.
MATUR Grauturinn er stútfullur af góðum innihaldsefnum sem næra líkama og sál. Matchað vekur líkamann mjúklega.
SMARTLAND Óskalisti vikunnar ætti að falla vel í kramið hjá tískudrottningum landsins!