Laugardagur, 11. maí 2024

Innlent | mbl | 11.5 | 22:34

Sjö unnu 100 þúsund krónur hver

Fyrsti vinningur kvöldsins gekk ekki út.

Hvorki fyrsti vinningur né bónusvinningurinn fóru út í Lottó-útdrætti kvöldsins og verður potturinn því fjórfaldur næsta laugardag. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 21:31

Þrír grunaðir um vopnað rán

Hinir grunuðu fóru af vettvangi akandi.

Vopnað rán var framið í Reykjavík í dag. Þrír eru grunaðir um verknaðinn. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 21:01

Erfitt að koma loftslagsmálum fyrir dómstólaMyndskeið

Fréttamynd

Nýlegur dómur Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu um að svissneska ríkið hefði brotið á rétti samtaka eldri kvenna með því að bregðast ekki við loftslagsbreytingum hefur vakið spurningar um hvort ríki, Ísland þar með talið, þurfi að bregðast við á einhvern hátt. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 20:50

Forsetaframbjóðendur ræddu við Norðlendinga

Forsetaframbjóðendurnir ræddu við Norðlendinga í dag.

Forsetaframbjóðendurnir Halla Tómasdóttir, Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir héldu öll framboðsfundi á Akureyri í dag. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 11.5 | 18:57

Jaðarsetning það versta

Davíð Samúelsson ætlar að bæta hag hinsegin ungmenna í...

Öruggt hinsegin skólaumhverfi er yfirskrift nýs verkefnis ætlað skólum á landsbyggðinni. Davíð Samúelsson kennari segir stuðningi við hina jaðarsettu ábótavant. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 18:55

Stjórnvöld brjóti gegn alþjóðlegum skuldbindingum

Sam­tök­in No Bor­ders mótmæltu í gær við Héraðsdóm...

Til stendur að vísa þremur nígerískum hælisleitendum úr landi á næstu dögum. Talskona Stígamóta segir að íslensk stjórnvöld fylgi ekki alþjóðaskuldbindingum í málsmeðferð kvennanna, sem allar eru þolendur mansals. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 18:00

Friðlýst kirkja stolt bæjarbúa

Séra Heiðrún Helga Bjarnadóttir sóknarprestur sagði...

„Það er akkúrat svona sem kirkjan á að vera, hlátur og skvaldur í þeim sem hafa ekki sést um skeið,“ sagði séra Heiðrún Helga Bjarnadóttir sóknarprestur hressilega er hún ávarpaði fólk og bauð gesti hjartanlega velkomna til hátíðar í Borgarneskirkju á uppstigningardegi þegar kirkjan var friðlýst með formlegum hætti. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 17:36

Umræðan á villigötum: Flýtimeðferð leysi ekki vandann

LFÍ tekur undir þau sjónarmið að veiting starfsleyfa mætti...

Umræðan um lokun apóteka er á villigötum, að mati Lyfjafræðingafélagsins. Nýútskrifaðir lyfjafræðingar fá líklega ekki starfsleyfi útgefin fyrr en í júlí en skyndilausn eins og flýtimeðferð starfsleyfa leysi ekki mönnunarvanda í apótekum landsins. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 16:55

Skemmdarverk reyndist frostsprunga

Það virtist sem legsteininn hafi verið brotinn í tvennt.

Gestir sem lögðu leið sína um Fossvogskirkjugarð í dag urðu varir við að legsteinn við gröf bresks flughermanns hafði brotnað í tvennt. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 16:08

Slökkvilið bjargaði ketti úr þvottavél

Björgunarfólk ásamt kisu og eiganda.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu bjargaði ketti úr þvottavél að beiðni eiganda kattarins. Frá þessu greinir slökkviliðið á Facebook-síðu sinni. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 16:00

Myndir: Ný miðstöð menningar og vísinda opnuð

Fjöldi fólks heimsótti miðstöðina í dag.

Í tilefni opnunar á nýrri miðstöð menningar og vísinda í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs var efnt til hátíðarhalda í dag. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 15:42

Mæta eftirspurn með nýju húsi

Dalvegur 30. Húsið er nú komið í fulla útleigu.

Fasteignafélagið Íþaka áformar að hefja í sumar byggingu skrifstofuhúss á lóðinni Dalvegi 30a í Kópavogi og eru verklok áætluð vorið 2026. Íþaka hefur nýverið reist skrifstofuhús á lóðinni Dalvegi 30 þar við hlið og leigt út öll rýmin í byggingunni. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 14:45

Mannréttindadómstóllinn getur ekki litið framhjá staðreyndumMyndskeið

Fréttamynd

Dómur Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu nýverið um að svissneska ríkið hefði brotið á rétti samtaka eldri kvenna með því að bregðast ekki við loftslagsbreytingum hefur verið gagnrýndur víða. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Rétti, segir að þessi gagnrýni á Mannréttindadómstólinn sé ekki ný af nálinni. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 14:30

Sundagöng betri en Sundabraut

Guðlaugur Þór ræddi við Morgunblaðið.

Guðlaugur Þór umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir Sundagöng um margt fýsilegri en Sundabraut. Þá meðal annars vegna umhverfissjónarmiða. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 14:00

Lokað í sumar ef að líkum lætur

Smári segir að líkíhúsið hafi verið auglýst til sölu í...

Allt stefnir í að líkhúsinu á Akureyri verði lokað í sumarbyrjun. Þetta staðfestir Smári Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Akureyrar í samtali við Morgunblaðið. Fari svo verður einungis eitt líkhús starfandi í landinu, þ.e Meira

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 13:15

Kynnir nýja stefnu í málefnum landamæra í sumar

Guðrún Hafsteinsdóttir greinir frá þessu í grein sinni í...

Dómsmálaráðuneytið hefur hafið vinnu við gerð nýrrar stefnu í málefnum landamæra. Meðal annars er á dagskrá að koma á fót móttökumiðstöð á eða við Keflavíkurflugvöll. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 12:55

Mikilvægt að skoða af hverju þær velja þessa leið

Berglind segir grundvallarmálið að konur vilji ekki missa...

Virðing fyrir konunni og hennar sjálfsákvörðunarrétti verður ávallt að vera í forgrunni hjá þeim fagaðilum sem koma að fæðingu barns. Á sama tíma þarf að skýra betur réttindi og skyldur ljósmæðra. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 12:15

Heitavatnslaust í Breiðholti

Vegna bilunar er heitavatnslaust í Breiðholti.

Vegna bilunar er heitavatnslaust í Breiðholti. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 10:45

Fékk 890 þúsund frá borginni

Björg starfar nú sem aðstoðarmaður borgarstjóra. Áður var...

Björg Magnúsdóttir, aðstoðarmaður Einars Þorsteinssonar borgarstjóra, fékk samtals 890 þúsund krónur í greiðslur fyrir kynningarstörf fyrir borgina á árunum 2020 til 2022 en hún starfaði þá jafnframt fyrir RÚV. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 10:30

Jón Gnarr man hvað hann kaus í Icesave

Jón Gnarr er nýjasti gestur Spursmála.

Jón Gnarr, leikari og forsetaframbjóðandi, viðurkennir að hann hafi haft rangt fyrir sér í Icesave-málinu, en hann kaus með samningunum þegar kosið var um þá. Jón er nýjasti gestur Spursmála. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 10:00

Friðaður húnn gæti átt afturkvæmt á Alþingi

Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, segir hægt að...

Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis segir vel koma til greina að hurðarhúnn sem fjarlægður var af hurð þingflokksherbergis Miðflokksins í Alþingishúsinu verði settur á sinn stað aftur. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 9:15

Gömlum trébátum fargað á sjóminjasafni

Bátarnir voru dæmdir ónýtir og hættulegir bæði fólki og umhverfi.

Um er ræða stærstu grisjun sem farið hefur fram hér á landi á gömlum trébátum. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 11.5 | 8:30

Mútuðu japanskri mafíu

Baltasar og tökulið hans lentu í ýmsum ævintýrum í Japan....

Snerting, kvikmynd Baltasars Kormáks, er á leiðinni á hvíta tjaldið. Myndin er meðal annars tekin upp í Japan þar sem Baltasar þurfti að eiga við japönsku mafíuna og fara eftir ströngum inniskóareglum. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 8:00

87 nemar í úrslit í stærðfræðikeppni

87 nemendur keppa í úrslitum stærðfræðikeppni Pangeu í dag. Keppnin fer fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Meira

Innlent | mbl | 11.5 | 7:45

Róleg nótt á Reykjanesskaga

Innlent | mbl | 11.5 | 7:30

Lægð teygir sig yfir landið

Innlent | mbl | 11.5 | 7:20

Ekið á hjólreiðamann



dhandler