Miðvikudagur, 15. maí 2024

Veröld/Fólk | mbl | 15.5 | 22:28

Eiginkonan rak upp stór augu

Honum verður án efa haldið burt frá þvottahúsinu.

Bandaríkjamaðurinn Ryan Hamilton elskar fátt meira en að hrekkja eiginkonu sína. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 15.5 | 22:03

Saknaðarilmur hlýtur 8 Grímutilnefningar

Unnur Ösp Stefánsdóttir skrifaði og lék en sýningin byggir...

Þjóðleikhúsið hlýtur alls 29 tilnefningar til Grímunnar í ár. Saknaðarilmur er sú sýning sem hlýtur flestar tilnefningar til Grímunnar þetta árið eða alls átta. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 15.5 | 18:12

Streep hlaut heiðurspálmann á opnunarkvöldi Cannes

Streep flutti hjartnæma þakkarræða á sviði Grand Lumiere-leikhússins.

Önnur rós í hnappagat leikkonunnar Meryl Streep. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 15.5 | 14:00

Bergur Þór er nýr leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar

Bergur Þór Ingólfsson hefur verið ráðinn Leikhússtjóri...

„Það er mikill heiður og viðurkenning að vera treyst fyrir svo merkri og mikilvægri menningarstofnun sem L.A. er. Ég tek við leikhúsi í toppstandi eftir Mörtu Nordal, hef átt í frábærum samskiptum við verðandi samstarfsfólk mitt hjá MAK og finn til mikillar eftirvæntingar fyrir því sem fram undan er.“ Meira

Veröld/Fólk | mbl | 15.5 | 12:31

Fyrsta málverkið af Karli konungi afhjúpað

Nýtt portrett af Karli III kóngi var afhjúpað á dögunum....

Nýtt portrett af Karli III. Bretakonungi hefur verið afhjúpað. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 15.5 | 11:12

Elín og Rúnar njóta sín í Cannes 

Elín Hall og Rúnar Rúnarsson brostu blítt til ljósmyndara á Cannes.

Kvikmyndaleikstjórinn Rúnar Rúnarsson frumsýndi nýjustu kvikmynd sína, Ljósbrot, á kvikmyndahátíðinni í Cannes í dag og mætti á rauða dregilinn með aðalleikkonu myndarinnar, Elínu Hall. Eins og sjá má fór vel á með þeim Rúnari og Elínu á hátíðinni sem er ein sú elsta og virtasta í heimi. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 15.5 | 10:24

Goldberg bauð páfanum hlutverk

Myndarinnar er beðið með eftirvæntingu.

Bandaríska leikkonan Whoopi Goldberg er um þessar mundir að undirbúa tökur á kvikmyndinni Sister Act 3: Kicking the Habit. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 15.5 | 6:34

Hrósað af tveimur forsetum fyrir góðan húmor

Sigurgeir er alsæll með forsetabréfin.

Það eru ekki margir sem geta státað sig af því að eiga tvö forsetabréf. Það getur hins vegar Vestmanneyingurinn Sigurgeir Jónsson en hann á uppáskrifuð bréf frá Guðna Th. Jóhannessyni, fráfarandi forseta Íslands, og Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Meira



dhandler