Fimmtudagur, 9. maí 2024

Veröld/Fólk | mbl | 9.5 | 21:23

Ísrael komst áfram í Eurovision

Eden Golan flutti lagið Hurricane sem komst áfram í aðalkeppnina.

Seinni undankeppni Eurovison fór fram í kvöld og því ljóst hvaða lönd muni keppa í aðalkeppninni á laugardaginn. Meira

Veröld/Fólk | AFP | 9.5 | 19:18

Svíar mótmæla og áhorfendur baula á Ísrael

Þúsundir mótmæltu þátttöku Ísraels í Malmö en áhorfendur...

Áhorfendur á lokaæfingu seinni forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva bauluðu á ísraelsku söngkonuna Eden Golan er hún steig á svið til að flytja framlag Ísrels Hurricane. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 9.5 | 14:45

Heimsfræg dragdrottning með uppistand í Hörpu

Bianca Del Rio er væntanleg til landsins.

Hin heimsfræga dragdrottning Bianca Del Rio stígur á stokk með uppistand í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 12. október. Nefnist sýningin Dead Inside. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 9.5 | 9:45

Hinn raunverulegi eltihrellir ræðir við Piers Morgan

Fiona Harvey ræðir við Piers Morgan.

Skoski lögfræðingurinn Fiona Harvey, sem segir karakter eltihrellisins Mörthu úr Netflix-þáttunum Baby Reindeer byggja á sér, mun veita fjölmiðlamanninum Piers Morgan sitt fyrsta sjónvarpsviðtal. Meira



dhandler