Laugardagur, 11. maí 2024

Veröld/Fólk | mbl | 11.5 | 23:16

Braut óvart bikarinn

Nemo rak bikarinn í gólfið í fagnaðarlátunum og neðri...

Nemo frá Sviss braut óvart bikarinn þegar hán fékk hann í hendurnar eftir að hafa unnið Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 11.5 | 22:56

Ísland gaf Ísrael 8 stig

Eden Golan söng Hurricane fyrir Ísrael.

Almenningur á Íslandi gaf Ísrael 8 stig í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 11.5 | 22:47

Sviss vann Eurovision

Nemo heldur á lofti hljóðnemanum eftir að hafa unnið Eurovision.

Nemo frá Sviss vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu The Code. Baby Lasagna frá Króatíu varð í öðru sæti með lagið Rim Tim Tagi Dim. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 11.5 | 20:00

Baulað á keppanda Ísraels

Eden Golan í upphafi keppninnar í kvöld.

Áhorfendur í Arena-höllinni í Malmö bauluðu á Eden Golan, keppanda Ísraels, í Eurovision í kvöld. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 11.5 | 18:51

Käärijä hættir við að kynna stigin

Käärijä sló í gegn í keppninni fyrra með laginu Cha Cha Cha.

Finnska Eurovision-stjarnan Käärijä átti að vera stigakynnir í keppninni í kvöld en hann hefur nú hætt við. Það hefur norski stigakynnirinn einnig gert. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 11.5 | 18:08

Útskriftarnemar sýna verk sín í Hafnarhúsi

Á útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands 2024 sýna yfir 70...

Útskriftarsýning BA nemenda í Listaháskóla Íslands opnaði í dag í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 11.5 | 17:28

Joost Klein snerti ekki konuna

Söngvarinn Joost Klein á blaðamannafundi á fimmtudaginn.

Eurovisi­on­-fari Hol­lend­inga, Joost Klein, snerti ekki myndatökukonuna sem myndaði hann gegn hans vilja eftir að hann steig af sviðinu í Malmö á fimmtudagskvöld. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 11.5 | 15:33

Keppanda aldrei verið vísað úr keppni áður

Sigurrós Karlsdóttir og Halla Ingvarsdóttir eru í Malmö en...

Hollenska söngvaranum Joost Klein hefur verið vísað úr keppni og fær því ekki að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem keppanda hefur verið vísað úr keppni þegar hún er hafin. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 11.5 | 10:41

Hollandi vísað úr Eurovision

Hollendingar verða ekki með.

Hollendingar munu ekki taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 11.5 | 9:38

Eurovisionfari til rannsóknar hjá lögreglu

Klein er 26 ára gamall.

Keppandi Hollendinga í Eurovision, Joost Klein, er sakaður um „ólöglegar hótarnir“ í Eurovision-höllinni í Malmö Meira



dhandler