Sunnudagur, 12. maí 2024

Veröld/Fólk | mbl | 12.5 | 22:22

Ungt jafnaðarfólk kveður Kristrúnu

Kristrún Frostdóttir fagnaði 36 ára afmæli sínu í dag.

Í tilefni 36 ára afmæli Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, færðu fulltrúar frá Ungu jafnaðarfólki henni blómvönd og útskriftarskírteini. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 12.5 | 20:37

Sýning ársins í Sigurhæðum

Ingibjörg afhenti Lilju kverið sitt, Pastel nr. 38. Það...

Sýning ársins 2024 opnaði í dag í menningarhúsinu í Sigurhæðum á Akureyri. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 12.5 | 18:26

EBU megi fara til fjandans

Írska „kynsegin nornin“ Bambie Thug lenti í 6....

Írski Eurovision-keppandinn Bambie Thug, sem lenti í 6. sæti í keppninni í gær, gefur skipuleggjendum keppninnar langt nef og segir að Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) megi fara til fjandans. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 12.5 | 17:02

Dulin skilaboð frá portúgalska keppandanum

Iolanda lét mála neglur sínar með Keffiye-munstri, sem er...

Sjá mátti dulin skilaboð á fingrum Iolöndu, portúgalska Eurovision-keppandans, þegar hún fagnaði stigagjöfinni úr síma­kosn­ing­u á úrslitakvöldi keppninnar í gær. Meira

Veröld/Fólk | AFP | 12.5 | 16:54

Roger Corman látinn

Roger Corman leikstjóri og kvikmyndaframleiðandi er látinn...

Leikstjórinn Roger Corman lést á fimmtudag á heimili sínu í Kaliforníu, 98 ára að aldri. Fjölskylda Corman greindi frá andlátinu á samfélagsmiðlum hans í dag. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 12.5 | 16:17

Hollendingurinn mætti í eftirpartíið

Söngvarinn Joost Klein á blaðamannafundi á fimmtudaginn.

Hollenski Eurovisi­on­-farinn Joost Klein mætti í eftirpartíi úrslitakeppninnar þrátt fyrir að hafa verið vísað úr keppninni í ár eftir ógnandi hegðun í garð starfsmanns baksviðs. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 12.5 | 14:10

Yrsa á stuttlista Gullrýtingsins

Yrsa Sigurðardóttir.

Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur er á stuttlista Gullrýtingsins í Bretlandi sem besta þýdda glæpasagan þar í landi. Verðlaunin, sem hafa verið veitt frá 1955, þykja þau virtustu í glæpasagnaheiminum. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 12.5 | 12:25

Þátttakan tileinkuð gíslunum

Golan hafnaði í fimmta sæti.

Edan Golan, fulltrúi Ísraels í Eurovision, tileinkar þátttöku sína í keppninni þeim gíslum sem hryðjuverkasamtökin Hamas tóku 7. október. Meira

Veröld/Fólk | AFP | 12.5 | 9:00

Myndir: Nemo fagnað í heimabæ sínum

Íbúar Biel fögnuðu Nemo í gær.

Það var heldur betur stuð og stemning í svissnesku borginni Biel í gær, en Nemo, sem vann Eurovision í gær, er þaðan. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 12.5 | 8:57

Ísland lenti í síðasta sæti

Hera Björk keppti í Eurovision fyrir Ísland.

Ísland lenti í síðasta sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 12.5 | 8:00

Þrír frambjóðendur í sama stjörnumerkinu

Mynd 1489321

Ýmsu í fari og högum forsetaframbjóðenda hefur verið velt upp í aðdraganda kosninganna 1. júní. Þó hefur eitt farist í umræðunni en það er jú hvað stjörnurnar hafa að segja um forsetaefnin. Meira



dhandler