Þriðjudagur, 14. maí 2024

Erlent | mbl | 14.5 | 23:34

ESB bænheyrir sænsku tollgæsluna

Vel á annað tonn kókaíns fannst í einu og sama máli...

Evrópusambandið hefur veitt sænsku tollgæslunni fjárveitingu sem nemur 40 milljónum sænskra króna, jafnvirði 514 milljóna íslenskra króna, til kaupa á tveimur gegnumlýsingarbifreiðum sem eru þeim eiginleikum búnar að geta gegnumlýst heila gáma við tolleftirlit. Meira

Erlent | mbl | 14.5 | 23:15

Söguleg refsikrafa í Noregi

Matapour fylgt inn í dómsalinn í Ósló við upphaf...

Aud Kinsarvik Gravås, saksóknari í máli Zaniars Matapours, sem nú er réttað yfir í Ósló fyrir skotárásina á Pride-deginum þar í borg 25. júní 2022, krefst 30 ára fangelsisdóms yfir ákærða sem er söguleg refsikrafa í Noregi. Telur saksóknari árásarmanninn hafa vitað fullkomlega hvað hann var að gera og hann eigi sér engar málsbætur. Meira

Erlent | mbl | 14.5 | 23:07

Handtekinn eftir að átta verkamenn létust í umferðarslysi

Átta fórust í slysinu.

Ökumaður hefur verið handtekinn vegna slyss sem varð átta manns að bana í norðurhluta Flórída í Bandaríkjunum í dag. Meira

Erlent | mbl | 14.5 | 22:45

Átta úr í eigu Schumachers seld á uppboði

Journe Vagabondage úr eigu Michael Schumacher var eitt...

Átta úr sem tilheyra Formúlu-1 goðsögninni Michael Schumacher voru seld á uppboði í Genf í Sviss í dag fyrir samtals fjórar milljónir svissneskra franka sem jafngildir tæplega 615 milljónum króna. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 22:00

Rússar taldir undirbúa árásir gegn Vesturlöndum

Vladimír Pútín við innsetningarathöfn í síðustu viku þegar...

Rússnesk stjórnvöld eru nú talin leggja á ráðin um árásir gegn Vesturlöndum. Meira

Erlent | mbl | 14.5 | 18:38

13 fórust í rútuslysi í Perú

Frá Lima í Perú.

Í það minnsta 13 manns létu lífið þegar rúta steyptist ofan í gil í Ayacucho-héraði í Perú í dag. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 17:48

142 grunaðir um fíkniefnasmygl

Ndrangheta-mafían er með aðsetur í Calabria á Suður-Ítalíu...

Ítalska lögreglan framkvæmdi allsherjar húsleitir hjá 142 grunuðum félögum „Ndrangheta“ sem er ein af alræmdustu glæpasamtök heimsins. Meira

Erlent | mbl | 14.5 | 17:47

Vilja minnka innflutning til Bretlands

Rishi Sunak smakkar ber á fundinum.

Bretar þurfa að reiða sig minna á innflutning ávaxta og grænmetis. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, segir þetta mikilvægt til að tryggja fæðuöryggi sem sé í forgangi þegar hugað er að loftslagsóginni. Meira

Erlent | mbl | 14.5 | 17:42

Átta létust er rúta og vörubifreið rákust saman

Frá vettvangi í Flórída.

Átta eru látnir og átta eru alvarlega slasaðir eftir rútuslys í norðurhluta Flórída í Bandaríkjunum í dag. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 17:25

450 þúsund flúið Rafah

Fjölskyldur flýja hvert sem þær geta í leit að öryggi.

Um 450 þúsund manns hafa flúið borgina Rafah í Palestínu, að sögn flóttamannahjálpar Sameinuðu Þjóðanna í Palestínu, síðan ísraelsk stjórnvöld biðluðu til íbúa um að rýma borgina þann 6. maí. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 17:15

Annar bílstjóri Uber handtekinn

Lögreglan hefur handtekið Uber-bílstjóra fyrir grun um...

Lögreglan í Kaíró í Egyptalandi hefur handtekið bílstjóra leigubílaþjónustunnar Uber sem grunaður er um tilraun til kynferðisofbeldis. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 17:02

Georgía samþykkir umdeild fjölmiðlalög

Mótmælendur í Georgíu.

Georgíska þingið samþykkti í dag fjölmiðlalög sem kveða á um að fjölmiðlar sem sækja meira en 20% fjármagns síns frá erlendu ríki, verði að skilgreina sig sem fjölmiðil sem starfar í þágu erlends ríkis. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 13:14

Norðmenn vilja fjórfalda aðstoðina

Börn á Gasasvæðinu.

Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að einum milljarði norskra króna, eða um 13 milljörðum íslenskra króna, verði veitt til aðstoðar Palestínumönnum á þessu ári. Meira

Erlent | mbl | 14.5 | 11:20

Handtaka gæti leitt til brottreksturs

Neðri deild breska þingsins.

Þingmönnum breska þingsins gæti verið meinaður aðgangur að þinginu og þeim vikið úr embætti verði þeir handteknir vegna gruns um kynferðis- eða ofbeldisbrot. Meira

Erlent | mbl | 14.5 | 11:15

Þrír fangaverðir drepnir og fangi leystur úr haldi

Franskir lögreglumenn að störfum. Mynd úr safni.

Þrír franskir fangaverðir voru drepnir og tveir aðrir særðir, þegar árás var gerð á fangaflutningavagn í Eure-héraði í Frakklandi í morgun. Meira

Erlent | mbl | 14.5 | 11:00

Fyrsta heimsókn nýs Danakonungs

Friðrik Danakonungur og María drottning komu í morgun í...

Friðrik Danakonungur og María drottning eru komin til Noregs í sína fyrstu opinberu heimsókn þangað sem konungshjón sem hófst í morgun og voru viðtökurnar ekki af verri endanum þar sem norsku konungshjónin og krónprinshjónin tóku á móti danska kóngafólkinu. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 10:13

Samþykkir flutning Fritzl

Josef Fritzl yfirgefur héraðsdóm í janúar síðastliðnum.

Austurrískur héraðsdómstóll hefur samþykkt flutning kynferðisbrotamannsins alræmda, Josef Fritzl, yfir í venjulegt fangelsi. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 10:10

Holland sektar Fortnite og krefst breytinga

Í yfirlýsingu Epic Games segir að breytingarnar muni leiða...

Yfirvöld í Hollandi hafa sektað framleiðendur tölvuleiksins Fortnite, Epic Games, um 1,1 milljón evra, eða rúmar 150 milljónir íslenskra króna. Sektin byggir á því að tölvuleikurinn útsetji viðkvæm börn fyrir kaupum á vörum í verslun leiksins. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 8:55

Munu sækja hart að Cohen

Michael Cohen á leið í dómsal í gær.

Búist er við því að lögmenn Donalds Trumps, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, muni sækja hart að fyrrverandi lögmanni hans, Michael Cohen, í vitnastúku seinna í dag. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 8:36

Segir hergögn á leiðinni til Úkraínu

Selenskí tók vel á móti Blinken.

Ant­ony Blin­ken, ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, segir hergögn frá Bandaríkjunum á leið til Úkraínu og fullyrðir að þau muni hafa mikið að segja. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 7:25

Starfsmaður Sameinuðu þjóðanna drepinn

Ísraelskir hermenn á Gasasvæðinu.

Starfsmaður Sameinuðu þjóðanna, SÞ, sem sinnti öryggismálum var drepinn í árás á bíl á Gasavæðinu í gær, að sögn talsmanns hjá SÞ. Meira

Erlent | AFP | 14.5 | 6:58

Blinken kominn til Úkraínu – Rússar herða sókn

Sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu, Bridget A. Brink, tekur...

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er kominn til Úkraínu þar sem hann mun fullvissa heimamenn um áframhaldandi stuðning Bandaríkjanna við landið og fleiri vopnasendingar. Meira

Erlent | Morgunblaðið | 14.5 | 6:00

Þjóðarmorð í Súdan

Börn bíða í röð við brunn í ríkinu Gedaref í austurhluta Súdans.

Stórfellt mannfall af völdum hungursneyðar vofir yfir í Súdan og eru milljónir manna á vergangi. Alvarlegasti flóttamannavandi heims er sagður eiga sér stað í þessu Afríkuríki og þarf rúmlega helmingur þjóðarinnar nauðsynlega á hjálp að halda. Meira



dhandler