Laugardagur, 11. maí 2024

Erlent | AFP | 11.5 | 22:31

„Vopnahléið myndi hefjast á morgun“

Joe Biden Bandaríkjaforseti.

Joe Biden Bandaríkjaforseti segir að vopnahlé á Gasa geti orðið mögulegt á morgun, sunnudag, ef Hamas-samtökin samþykkja að frelsa gíslana sem þau tóku í hald þann 7. október. Meira

Erlent | mbl | 11.5 | 20:56

Lauk atriði sínu með skilaboðum

Bambie Thug flutti lagið Doomsday Blues í kvöld við mikil...

Írski Eurovision-keppandinn Bambie Thug starði beint í myndavélina að loknu atriði sínu í kvöld og mælti: „Ástin mun ávallt sigrast á hatrinu.“ Í atriði háns er margt um andkristileg tákn. Meira

Erlent | mbl | 11.5 | 20:18

Thunberg handtekin í Malmö

Greta Thunverg var klædd palestínskum keffiyeh-klút.

Sænski aðgerðasinninn Greta Thunberg var handtekin af lögreglunni fyrir utan Arena-höllina í Malmö í Svíþjóð þar sem úrslit Eurovision standa nú yfir. Meira

Erlent | AFP | 11.5 | 19:05

Skipanir Ísraelsmanna „óásættanlegar“

Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins.

Fyrirskipanir Ísraela um brottflutning Palestínumanna úr borginni Rafah eru óásættanlegar að mati Charles Michel, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins. Meira

Erlent | AFP | 11.5 | 13:09

Rússar herða sókn í Úkraínu

Úkraínskir sjálfboðaliðar aðstoða íbúa Karkív við...

Rússneskar hersveitir sækja nú fram af miklu afli nærri Karkív í norðurhluta Úkraínu. Varnarmálaráðuneyti Úkraínu sagði í gær að það hefði verið gerð „tilraun til að brjótast í gegnum varnarlínu Úkraínumanna með brynvörðum ökutækjum“. Meira

Erlent | AFP | 11.5 | 12:28

Myndband: Björguðu hesti af þaki

Strönduðum hest var bjargað úr flóðum í borginni Canoas í suðurhluta Brasilíu í gær. Meira

Erlent | AFP | 11.5 | 8:15

Minnst 200 létust í flóðum

Ástandi á svæðinu er ekki gott.

Fleiri 200 manns létu lífið í flóði í Baghlan-héraði í norðurhluta Afganistan í dag. Meira



dhandler