Föstudagur, 10. maí 2024

Erlent | AFP | 10.5 | 23:52

Sonur Trumps hættir við að taka þátt

Barron Trump er yngsti sonur Donalds Trumps og stendur á...

Barron Trump, yngsta barn Donalds Trump, hefur ákveðið að hætta við að vera fulltrúi Flórída-ríkis á flokksþingi Repúblikanaflokksins í júlí. Meira

Erlent | mbl | 10.5 | 23:49

Bifreið með 15 milljón býflugum valt

Flutningabifreiðin flutti um 15 milljónir býflugna áður en hún valt.

Vöruflutningabifreið sem flutti um 15 milljón hunangsbýflugur til til að fræva bláberjaakra valt á þjóðvegi 95 í Bandaríkjunum í gær. Meira

Erlent | mbl | 10.5 | 23:27

Bleikur himinn yfir Evrópu

Norðurljósin í nótt sjást hér í Margate í Kent sem er á...

Mikill sólstormur geisar nú, og má sjá skærbleik norðurljós víða um Evrópu. Meira

Erlent | AFP | 10.5 | 23:24

Ísraelar hafi líklega brotið alþjóðalög

Í skýrslunni segir að ekki sé hægt að komast að óyggjandi...

Í skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins sem birtist fyrr í dag segir að Ísraelar hafi líklega brotið alþjóðalög með notkun bandarískra vopna. Þar segir samt að ekki fundust nægar sannanir til að geta hindrað sendingar til þeirra. Meira

Erlent | AFP | 10.5 | 22:28

Harry og Meghan heimsóttu Nígeríu

Hjónin vöktu lukku meðal nemenda í Nígeríu og sagði einn...

Harry prins og Meghan Markle heimsóttu Nígeríu í dag. Heimsóknin er liður í kynningu Harry á „ósigrandi-leikunum“ svokölluðu en það er íþróttaviðburður sem hann stofnaði fyrir særða hermenn. Meira

Erlent | AFP | 10.5 | 21:11

30 fluttir á sjúkrahús vegna lestarslyss í Argentínu

Leiðtogi stéttarfélags lestarstjóra gagnrýnir stjórnvöld harðlega.

Að minnsta kosti 30 voru fluttir á sjúkrahús í kjölfar í lestarslyss í Búenos Aíres í Argentínu fyrr í kvöld. Meira

Erlent | AFP | 10.5 | 14:15

Telur smyglara ekkert betri en hryðjuverkamenn

Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins.

Verkamannaflokkur Bretlands lofar að hundsa brottvísunaráætlun ríkisstjórnarinnar að vísa ólöglegum borgurum til Rúanda ef hann kemst til valda. Meira

Erlent | AFP | 10.5 | 14:07

Kína varar bandaríska sjóherinn við

USS Halsey á leið sinni um Taívan sundið

Kínverski herinn hefur varað bandaríska sjóherinn við vegna herskips á þeirra vegum sem statt er í Suður-Kínahafi. Herskipið sigldi í gegnum Taívan-sundið og olli það mikilli reiði Kínverja. Meira

Erlent | Morgunblaðið | 10.5 | 7:45

Pútín hótar aftur kjarnavopnum

9. maí. Hátíðarhöldin eru orðin mikilvægasti almenni...

Vladimír Pútín Rússlandsforseti varaði í gær við því að kjarnavopnasveitir hans væru ávallt viðbúnar og að í Moskvu væri engin þolinmæði fyrir hótunum Vesturlanda. Þetta sagði þjóðarleiðtoginn er hann ávarpaði árlega skrúðgöngu á sigurdeginum 9 Meira

Erlent | AFP | 10.5 | 6:53

Skaut tvo lögreglumenn á lögreglustöð

Atvikið átti sér stað í úthverfi Parísarborgar.

Karlmaður, sem hafði verið handtekinn fyrir að ráðast á konu með dúkahníf, skaut tvo franska lögreglumenn á lögreglustöð í París í Frakklandi með þeim afleiðingum að þeir særðust alvarlega. Meira

Erlent | AFP | 10.5 | 2:20

Lík bræðranna flutt til Bandaríkjanna

Líkbíllinn flutti lík bræðranna að landamærunum.

Líkbíl með líkum áströlsku bræðranna Jake og Callum Robinson var keyrt í átt að landamærum Mexíkó að Bandaríkjunum í gær, fimmtudag. Bræðurnir voru myrtir ásamt vini þeirra eru þeir voru í fríi í landinu í lok apríl. Meira

Erlent | mbl | 10.5 | 2:14

Trump sakar Biden um að liðsinna Hamas

Biden hefur hótað að aftra vopnaflutningum til Ísraels....

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sakar Joe Biden Bandaríkjaforseta um að vera með Hamas-hryðjuverkasamtökunum í liði. Meira

Erlent | mbl | 10.5 | 2:11

Sameinuðu þjóðirnar: 80.000 flúið Rafah

Fleiri en 80.000 manns hafa flúið borgina Rafah síðan á mánudaginn.

Fleiri en 80.000 manns hafa flúið borgina Rafah síðan á mánudaginn samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna. Meira

Erlent | AFP | 10.5 | 2:02

27 ára fangelsi fyrir sveðjuárás

Árásin átti sér stað á Times Square í New York-borg.

Tvítugur Bandaríkjamaður var dæmdur í 27 ára fangelsi fyrir að hafa ráðist á lögreglumenn með sveðju á gamlárskvöld árið 2022 á Times Square í New York-borg. Meira



dhandler