Miðvikudagur, 8. maí 2024

Erlent | mbl | 8.5 | 23:05

Birta myndskeið af skíðastökkinu

Ryoyu Kobayashi stökk 291 metra í Hlíðarfjalli á Ak­ur­eyri.

Red Bull hefur birt rúmlega 8 mínútna myndskeið á samfélagsmiðlum sem sýnir jap­anska skíðastökkvar­ann Ryoyu Kobayashi stökkva 291 metra í Hlíðarfjalli á Ak­ur­eyri. Stökkið er yfir nú­gild­andi heims­meti, þó það gild­i ekki beint sem slíkt. Meira

Erlent | AFP | 8.5 | 23:00

Svæði mótmælenda rýmt af lögreglu

Lögreglan handtók nemendur í George Washington-háskóla.

Lögreglan í Washington hefur rýmt svæði við George Washington-háskóla þar sem mótmælendur aðstæðanna í Palestínu tjölduðu. Meira

Erlent | AFP | 8.5 | 14:28

Fyrrum borgarstjóri sleginn í höfuðið

Franziska Giffey, fyrrum borgarstjóri Berlínar.

Lögreglan í Þýskalandi handtók í dag mann sem er grunaður um að hafa slegið fyrrum borgarstjóra Berlínar, Franziska Giffey, í höfuðið. Meira

Erlent | mbl | 8.5 | 12:24

Tók eigið dráp upp

Eldhúshnífurinn sem maðurinn beitti við að myrða konu sína...

Maður sem myrti barnshafandi eiginkonu sína í Stjørdal í Noregi í ágúst 2022 hlaut í morgun sextán ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Þrændalaga. Auk dóms fyrir manndrápið var manninum dæmd refsing fyrir að hafa stytt konunni aldur að tveimur ungum börnum þeirra ásjáandi. Meira

Erlent | AFP | 8.5 | 8:46

Friðarviðræður hafnar á ný í Kaíró

Ísraelskir hermenn að störfum í Beit Hanun á norðurhluta...

Viðræður um frið á Gasasvæðinu eru hafnar á nýjan leik í Karíó, höfuðborg Egyptalands, og eru allir þeir sem koma að málinu viðstaddir. Meira

Erlent | AFP | 8.5 | 7:25

Syrgja fyrrverandi áróðursmeistara

Kim Jong-un og fleiri háttsettir embættismenn við kistu...

Fyrrverandi áróðursmeistari Norður-Kóreu, Kim Ki Nam, er látinn. Meira

Erlent | AFP | 8.5 | 7:04

Hættu við vopnasendingu til Ísraels

Reykjarmökkur í borginni Rafah í gær eftir árás Ísraela.

Bandaríkin hættu við að senda sprengjur til Ísraels í síðustu viku af ótta við að Ísraelsher myndi ráðast inn í borgina Rafah á suðurhluta Gasasvæðisins. Háttsettur embættismaður sagði frá þessu. Þetta er í fyrsta sinn síðan átökin hófust sem Joe Biden Bandaríkjaforseti kemur í veg fyrir hernaðaraðstoð til Ísraels. Meira



dhandler