Fimmtudagur, 9. maí 2024

Erlent | mbl | 9.5 | 19:43

Biden stöðvar vopnasendingar

Biden kveðst hafa í hyggju að stöðva vopnasendingar til Ísraels.

Joe Biden Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í fyrsta sinn í gær að hann hefði í hyggju að stöðva sendingar bandarískra vopnabirgða til Ísraels, vopnin hefðu verið notuð til þess að myrða almenna borgara á Gasasvæðinu. Meira

Erlent | mbl | 9.5 | 18:48

Kona stungin til bana í Lundúnum

Enginn er í haldi lögreglu vegna árásarinnar.

Kona var stungin til bana út á götu í Lundúnum í morgun. Rannsókn er hafin á málinu en enginn hefur verið handtekinn. Meira

Erlent | mbl | 9.5 | 17:24

Leifar af nagdýrum fundust í brauðhleifum

Mynd 1490718

Yfir hundrað þúsund brauðhleifar voru innkallaðir í Japan eftir að leifar af nagdýrum, sem taldar eru vera rottur, fundust í tveimur mismunandi brauðhleifum. Meira

Erlent | mbl | 9.5 | 17:00

Stunginn við grafreit í Ósló

Ekkert lát virðist á hnífstungum og skotárásum í Ósló....

Maður á sextugsaldri liggur alvarlega særður á Ullevål-sjúkrahúsinu í Ósló í Noregi eftir að hafa verið stunginn með eggvopni við kirkjugarðinn Vår Frelsers Gravlund sem er í nágrenni við miðbæinn. Meira

Erlent | mbl | 9.5 | 14:10

Ramon Fonseca látinn

Fon­seca var stofn­andi lögmannastofunnar Mossack Fon­seca.

Ramon Fon­seca, sem öðlaðist heims­frægð í hneyksl­is­mál­inu tengdu Pana­maskjöl­un­um, er látinn 71 árs að aldri. Meira

Erlent | AFP | 9.5 | 12:03

Réðust inn í Rafah þrátt fyrir varnaðarorð Bidens

Ísraelsmenn halda því fram að síðustu vígasveitir...

Reyk lagði yfir austurhluta Rafah á Gasaströndinni í morgun í kjölfar árása Ísraelsmanna. Joe Biden Bandaríkjaforseti hafði heitið því að hindra vopnaflutninga til Ísraels ef Ísraelsher gerði allsherjarárás á borgina. Meira



dhandler